Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Blaðsíða 282

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Blaðsíða 282
280 Árbók VFÍ/TFÍ 1995/96 um sökum er erfitt að afla upplýsinga um hrörnun og nauðsynlega viðhaldstíðni efnis öðruvísi en með því að fylgjast með einhverjum fjölda sýna af efninu í nægjanlega langan tíma þannig að hrörnunarferillinn í gefnu umhverfi sé þekktur. Þar sem tjöldi efna hefur hrörnunarferil sem er talinn í tugum ára þá er þetta seinleg aðferð en nauðsynleg ef gefa á einstökum not- endum hugmynd um efnisgæði og heildarkostnað við notkun efnisins. Þjóðarheildin þarfnast einnig upplýsinga um viðhaldsþörf og kostnað sem af henni hlýst á stærstu eign sinni sem eru mannvirki ýmiss konar. Þessi eign í húsum er samkvæmt fasteignamati metin á tæpa 900 milljarða og gera má ráð fyrir að kostnaður við endurbyggingu þessara eigna sé ekki undir 2000 milljörðum. Til öflunar upplýsinga sem geta gefið möguleika á að skilgreina ástand og viðhaldsþörf húsa í heild má fara einfaldari og hraðvirkari leið en að framan er getið fyrir einstök efni. Með skoðun á stóru úrtaki húsa þar sem metið er ástand hvers byggingarhluta og einstakra bygg- ingarefna má afla upplýsinga um endingu efnanna, að teknu tillit til þess viðhalds sem efnin hafa fengið. Með þekkingu á einstökum efnum og því hvaða viðhald tíðkast gefa niðurstöður slfkrar könnunar einnig óbeinar upplýsingar um hrörnunarhraða einstakra efna. 3. Ástand og viðhaldsþörf húsa Hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins er í gangi rannsóknarverkefni á þessu sviði og er verkefnið styrkt af Rannsóknarráði Islands og Húsnæðisstofnun, verkefnisheitið er „Ástand og viðhaldsþörf húsa“. I verkefninu var valið slembiúrtak húsa á Reykjavíkursvæðinu þannig að úrtakið endurspegli eðlilega tegundaskiptingu húsa (sérbýli, fjölbýli, atvinnuhúsnæði og annað húsnæði) og aldursdreifingu þeirra, skipt á 10 ára tímabil. Þar sem hús í hverjum teg- undarflokki eru innbyrðis svipuð að gerð og uppbyggingu, sérstaklega þegar litið er til 10 ára tímabils í senn, þá var talið nægjanlegt að skoða mjög takmarkaðan fjölda húsa til að fá nægar upplýsingar um ástand þeirra. Af þessum ástæðum, en einnig með tilliti til kostnaðar, var úr- takið valið þannig að um 1% húsa yrði skoðað í hverjum flokki, þannig fékkst 250 húsa úrtak. Af þeim voru skoðuð, að utanverðu, 214 hús á Reykjavíkursvæðinu. Lagt var mat á ástand ákveðinna byggingarefna og byggingarhluta auk þess sem þörf fyrir viðhald var metin. Jafn- framt var leitað til húseigenda varðandi viðhaldssögu húsanna að utan sem innan auk mats þeirra á ástandi ýmissa efna innanhúss. Niðurstöður verkefnisins gera m.a. kleift að meta ástand bygginga í Reykjavík og viðhaldsþörf þeirra en einnig má lesa ýmsar upplýsingar um nauðsynlega viðhaldstíðni og ástand almennt. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum þessa rannsóknaverkefnis varðandi mat á ástandi viðarglugga þar sem niðurstöð- ur verða ræddar með hliðsjón af framangreindum skilgreiningum. Skoðun húsanna í umræddu verkefni var nánast einvörðungu sjónskoðun þar sem mat byggist á matslykli fyrireinstök efni. Matslykillinn lýsir annars vegar ástandi undirlagsefnis, t.d. timburs, og hins vegar ástandi yfirborðsmeðhöndlunar, t.d. málningar. Matslykillinn byggir á efnisfræði einstakra efna og varðandi timbur gildir þá sérstaklega eftirfarandi: Timbur er lífrænt, rakadrægt efni sem getur brotnað niður vegna áhrifa umhverfis, skor- dýra og örvera, auk þess sem efnið tekur miklum rakahreyfingum. Sólarljós brýtur viðinn nið- ur og rakabreytingum fylgir hætta á sprungumyndun í honum, aukinni vatnsupptöku og fúa. Til þess að tryggja góða efniseiginleika limburs skiptir miklu máli að draga úr hættu á hrörnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.