Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Blaðsíða 317

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Blaðsíða 317
Vegagerðin 315 Hér þarf að gera sérstaka grein fyrir vetrarviðhaldi á Vestfjörðum. Gert er ráð fyrir að svæðið á Norðurfjörðunum, frá Þingeyri til Súðavíkur, verði eilt atvinnusvæði. Síðan er leng- ing um Djúp og Þorskafjarðarheiði eða Steingrímsfjarðarheiði við aðra landshluta. Hér er ekki gert ráð fyrir að á þessu 22 ára tímabili verði haldið opnum landvegi á frá Suðurfjörðunum til annarra landshluta. Sú tenging verður Breiðafjarðarferjan eins og áður. Tenging á milli Norður- og Suðurfjarðanna er einnig erfið. Hér er lagt til að vegur yfir Hrafnseyrarheiði verði lagfærð- ur þannig að hægt verði að moka hann. Síðan verði stutt ferjutenging frá Hrafnseyri yfir Arnar- fjörð til Bíldudals. I Noregi er til siðs að farið sé um fjallvegi í bflalestum. Þá fer ruðningstæki á undan og eftirlitsbfll á eftir til að enginn týnist. Ég sé fyrir mér að rekstur ferju og snjóruðn- ingur á heiðinni fari saman. Ferjan fer frá Bíldudal snemma morguns og á Hrafnseyri mannar áhöfnin snjóruðningstæki og fer á undan bflalestinni til Þingeyrar. Síðan er farið eins til baka. Farnar verða tvær ferðir á dag og þær skipulagðar þannig að þeir sem koma að norðan með morgunferð nái Breiðafjarðarferjunni suður. Bílar sem koma með Breiðafjarðarferjunni að sunnan ná svo seinni ferð áfram norður. 5.2 Upplýsingaþjónusta Á undanfömum árum hefur þróast hjá Vegagerðinni mjög öflugt upplýsingakerfi. Eftirlits- menn í héraði skrá færð beint inn í tölvu og hún sendir upplýsingarnar áfram, l.d. í textavarp sjónvarps. Símaverðir vegaeftirlits hafa upplýsingarnar myndrænt á tölvuskjá og gerð hefur verið tilraun með tölvuskjá hjá þjónustuaðila í Borgarnesi. Auk þessa er hægt að hringja í talgervil til að afla upplýsinga. Hér er lagt til að Vegagerðinni verði úthlutað þriggja stafa símanúmeri sem vegfarendur eiga auðvelt með að leggja á minnið, á sama hátt og neyðarlínan hefur númerið 112. Er 114 ekki laust? Þetta er það mikilvæg þjónusta að ökumenn eiga ekki að þurfa að fletta upp í símaskrá til að geta hringt úr bílsímanum og fengið nýjustu upplýsingar um færð. En það er ekki aðeins færðin sem er skráð í tölvu. Vegagerðin hefur sett upp mikinn fjölda veðurstöðva sem senda upplýsingar um veður sjálfvirkt í tölvu. Þetta eru upplýsingar um raka- stig, hitastig við veg og í tveggja metra hæð, vindstyrk og vindátt. Umferðarteljarar eru einnig tengdir við veðurstöðvarnar. Hægt er að nálgast þessar upplýsingar á sama hátt og upplýsingar um færðina en auk þess er farið að gera tilraunir með upplýsingaskilti við vegi. Þar má sjá upp- lýsingar frá veðurstöð á ljósaskilti. Næsta skref verður að setja allar þessar upplýsingar á Inter- netið. Hér er svo lagt til að Vegagerðin hugi að viðbót við þessa þjónustu. Ör þróun er nú í gerð stafrænna myndavéla. Það mun verða hægt að koma myndavél fyrir við veðurstöðvamar sem tekur mynd af veginum á sama tíma og stöðin skráir veður. Myndavélin verður í kassa með öflugum lokubúnaði þannig að linsa vélarinnar verður ber fyrir veðri í aðeins sekúndubrotið sem það tekur að ná myndinni. Sterkt leifturljós fylgir vélinni til notkunar í myrkri. í línu út frá myndavélinni verða merki með 10 m millibili og þannig verður hægt að meta skyggni út frá myndinni. Allt þetta verður hægt að skoða á Internetinu. Vegfarendur geta áður en þeir leggja af stað að heiman litið á nýjar myndir af heiðinni og upplýsingar um veður. Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar gælu jafnvel sparað sér ferðir með þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.