Neytendablaðið - 01.12.1983, Síða 84

Neytendablaðið - 01.12.1983, Síða 84
Neytendablaðið 30 ára Hver er gœðamunur pvottaefnaí* ALMENNT YFIRLIT Vilji einhver nota „náttúrulega" sápu fyrst og fremst við þvottinn, og noti hann ekki sjálfvirka þvottavél, virðist Rinso vera heppilegasta þvottaefni (af þeim níu teg- undum sem rannsakaðar voru). Þá verður þeim neytendum auðvitað að falla mikil freyðing vel í geð. íva hefur tvo kosti frá sjónarmiði neyt- enda um fram önnur lágfreyðandi þvotta- efni, því að það inniheldur minna vatn og minna perbórat en hin. Vexex mest lágfreyðandi af öllum þvotta- efnistegundum, sem rannsakaðar voru. Lágfreyðandi þvottaefnistegundirnar 5, sem rannsakaðar voru, virtust innihalda mjög svipað magn sápuefna og hjálparefna. Því má álíta að þessar tegundir, íva, C-ll, Vex, Skip og Dixan geti allar þvegið jafn- vel. Að einhverju leyti verður að telja nei- kvætt fyrir Skip og Dixan hve mikið raka- innihald og perbóratmagn þeirra er. Þó kemur mikið rakainnihald í veg fyrir að þvottaduftið rjúki, þegar pakkinn er opn- aður, en um það hefur nokkuð verið kvart- að varðandi íslenzku þvottaefnin. Einnig leggja sumar húsmæður svo mikla áherzlu á að þvotturinn verði sem hvítastur, að önnur sjónarmið eins og slit klæðisins verða að víkja. Fyrir þær er mikið perbórat- magn því jákvætt atriði en ekki neikvætt. Neytendur verða þvi að athuga hvaða eiginleika þeir vilja helzt, að þvottaefnió, sem þeir kaupa hafi, og velja siðan þá tegund þvottaefnis, sem bezt uppfyllir kröfur þeirra um gaði og verð. 5. ágúst 1969 tók Rannsóknarstofnun iðnaðarins að sér að rannsaka innihald nokkurra þvottaefnistegunda fyrir Neyt- endasamtökin. Niðurstöður þessarar rann- sóknar bárust Neytendasamtökunum i hend- ur 16. des. 1969. 16. jan. 1970 báðu Neyt- endasamtökin Rannsóknarstofnunina að gera framhaldsrannsókn, og bárust niðurstöður hennar 9. febr. sl. Tilgangur Neytendasamtakanna með rannsókn þessari var að athuga hvaða gæða- munur kynni að vera á innihaldi hinna mis- munandi þvottaefnistegunda, sem á mark- aðnum eru. Jafnframt var víðtækur verð- samanburður gerður. Níu þvottaefnispakkar voru rannsakað- ir. Þrir erlendir; lágfreyðandi syndelisku þvottaefnin Skip og Dixan og háfreyðandi sápuþvottaefnið Rinso. Sex innlendir, lág- freyðandi syndetizku þvottaefnin Iva, Vex og C-l 1, þvottaefnið Sparr og sápuþvotla- efnin Perla og Geysir. Lágfreyðandi þvotta- efnið Oxan var ekki komið á markaðinn. þegar rannsókn hófst, ekki var talin á- stæða til að láta athuga Omo og engin tök voru á að láta rannsaka þvottaefni með enzymum (Luvil, Biotex, Henkomat, Perr. og Ajax). (1. tbl. 1970) AS kaupa sjampó. Við I<;ui]i á sjaiti]ió Itoma vmis ntriði til grcina önnur cn nolkunar- Rildið. cins oo cÍRi’nlcikinn til að frcvða, lykt, útlit og jiéttlciki efnis- ins. Auk Jicss octur cin sjampótegund crt viðkvæma húð, scm ckki crtist af öðrtim tcRundum. Þess vegna hlýtur val á sjampótegund að vcra mjöR cinstaklingsliundið, og þcss vcgna cr ekki hægt að mæla mcð neinni cinstakri tCRiind umfrnm aðrar. En almennt er hægt að mæla mcð því að kaupa ódýntstu tegundirnar, þar sem gæðamismun- inn cr vcnjulcR.a mjöR lítill miðað við verðmismuninn. í Danmörku árið 1967 var vcrð á 100 Rrömmum af sápuefni (súlfateruðn að sjálf- siiRðti) í sjampói allt frá 4 króntnn til 66 krónum dönskum, eftir því hvcr tcRimdin var. Or cins or ljóst cr að frnman, hefur annað cn sápucfnið í sjnmpóinu sáralítið cf nokkuð að scgja. Ef ákvcðin sjampótcRund crtir húðina cr cngin ástæða hcldur til að revnn dvrari tCRiind; rctt cr nð rcvna næst aðra ódýra tcgund. (1. tbl. 1969) 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.