Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Qupperneq 21

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Qupperneq 21
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 99 Við þessa fregn tók hjarta hans að slá hratt af gleði yfir að hitta Edith á ný. Hann flýtti sjer upp gangriðið og inn í saiinn. Ung stúlka stóð á gólfinu. Um leið og Karl opnaði dyrnar, sneri hún sjer að honum; ungi listamaðurinn virtist verða forviða yfir að sjá hana, en hann flýtti sjer samt til hennar og hrópaði: >Sylvía, fagra fyrirmyndin mín!« Ætli hann hafi þá verið að hugsa um Gerðu? Rví getum við eigi leyst úr. Þriðji hluti. i. Á einu af eimskipum þeim, sem fara milli Stokkhólm3 og Stettin, voru tveir farþegar, sem éigi virtust hirða mjög um hina ferðamennina, en voru svo sokknir niður í hugsanir sínar, að þeir litu eigi einu sinni á förunauta sína. Ann3r þeirra var ungur maður, um þrítugt, vel vaxinn og mjög gáfulegur á svip. Hann var frjálsmannlegur í allri framkomu og hreyf- ingar hans svo kvikar og mjúkar, að manni kom ósjálfrátt í hug: »Pessi maður er eigi sem fjöJdinn; hann er einn þeirra fáu snillinga, sem sjerhver þjóð eignast endur og sinnum; annaðhvort heim- spékingur, skáld, stjórnmálamaður eða lista- maður.c Hina farþegana langaði í fyrstu mjög að vita, hver hann væri. Loks ákvað gamall, flugríkur barón að kom- ast eftir því, hver þessi ferðamaður væri. Að stundarkorni liðnu settist hann niður við hlið- ina á greifafrú einni og dætrum hennar tveim- ur, sem gáfu nánar gætur að hinum ókunna ferðamanni, er alira augu störðu á, og mælti um leið og hann tók upp gulltóbaksdósir: >Fór eigi að getu minni, greifafrú? Hann er eigi af aðalsætt. Ef þjer gefið nánar gætur að honum, munuð þjer sjá, að jeg hefi rjett að maeia- Hanp er of ruddalegur j látbragðj til þess að eiga ætt sína að rekja til nokkurr- ar aðalsættar vorrar.« »Oetur verið,« mælti greifafrúin, sem var af borgaraætt og setti nú á sig þóttasvip. »En hvað ruddahátt snertir, þá virðist mjer D. greifi, sem liggur með fælurna uppi á legubekknum, taka ókunna manninum fram. Hinn síðarnefndi heitir þó líklega eitthvað og telst til einhverr- ar þjóðar, þótt hann sje eigi aðalsmaður.* »Auðvitað, en þótt nafn hans sje látlaust, þá er það samt víðfrægt, og eitt þeirra, sem við teljum okkur rjettmætt að vera hreyknir af.* »Við? Er hann þá Svíi?« spurði önnur ungfrúin og leit á ókunna manninn með sjón- aukanum. »Vissulega. Rað er Karl Gústavson mynd- höggvari.* Greifafrúin rak upp gleðiblandið undrunar- óp og ungfrúrnar urðu blóðrjóðar af ofsakæti yfir því, að geta horft á þennan fræga lista- mann og sagt frá því, að hafa orðið honum samferða. Pá er greifafrúin hrópaði upp yfir sig, varð það til þess, að maður nokkur, sem sat kipp- korn frá henni og las, Ieit upp úr bókinni. Pað var annar tveggja áðurgreindra farþega. Hann hlustaði stundarkorn á tal hinna, ypti síðan fyrirlitlega öxlum og hjelt áfram að lesa. Um leið mælti eldri ungfrúin: »Gaman hefði jeg af að vita, hver þessi maður með dökka yflrbragðið er.« »Frakki eða ítali,« svaraði baróninn. »Auð- sætt er, að hann er eigi Svíi.« Baróninn fór frá konunum til þess að skýra hinum farþegunum frá, að hinn frægi mynd- hyggvari Gústavson væri á skipinu. Meðan skulum vjer virða útlendinginn með dökka yfir- bragðið fyrir oss, Hann var fremur lágur vexti, vel vaxinn og bar sig fyrirmannlega. Andlitsdrættirnir skarpir. Dökku augun, loðnu augabrýrnar, yfirskeggið, sem var nærri svart, og dökka hárið, settu á hann svip Suðurlandabúa. Á höfði sjer bar hann Ijósleitan stráhatt, fóðraðan dökkum dúk, 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.