Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 41

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1921, Síða 41
NÝJAR KVOLDVÖKUR. 119 farinn, og eigi búist við honum heim aftur fyr en næsta morgun. Hún vildi endilega af- henda Strömberg brjefið og ákvað því að bíða komu hans. Klukkan átta um morguninn var Strömberg kominn heim. Hann hafði beðið hana að bíða þar, þangað til hann kæmi frá því að tala við föður hennar. Nálægt kl. 9 kom hann aftur, og Ijet þjóna sína segja henni, að hann rjeði henni frá, að fara til Djúrgaardens, þar eð slys hefði borið þar að höndum. Strömberg var í svo æstu skapi, að hann lokaði sig inni í herberjgum sínum. Gerða flýtti nú för sinni til sumarbústaðar- ins, til þess að komast að raun um, hvað gerst hafði og fann föður siön myrtan í svefn- herbergi sínu. Frásögnum Gerðu og Strömbergs bar fy|li- lega saman, að því einu undanteknu, að Gerða sagði að hinn myrti væri Daníal Ahrnell, en Strömberg gat þess aðeins að hann væri kunp- ingi sinn frá Englandi. Lögreglustjórinu ætlaði að fara að spyrja frekar, þá er honum var sagt, að nokkrir lög- regluþjónar hefðu fest hendur í hári stroku- þræls, Andersens að nafni, sem, eftir lýsing- unni að dæma Jíktist manni þeim, sem verið hafði á hnotskóm kringum sumarbústaðinn dag- inn áður. Á þriðjudaginn var í öllum Stokkhólmsblöð- um frásögn um hræðilegt morð, sem framið hafði verið. Par við var bætt svohljóðandi um- sögn um hinn myrta: Fyrir viku kom til Stokkhólms kona, sem nefndist frú Ówensen. Hún settist að í einu af dýrustu gistihúsum í Drotningargötu, og tók þegar af kappi að leita sjer upplýsingar um ætterni Daníels Ahrnells, og syfjamál hans, hana fýsti sjer f lagi að vita hvort kona hans væri á lífi eða eigi. Sú rannsókn gekk þó eigi greiðlega. Loks tókst það samt, af því að nafn Gerðu Ahrnell var svo alþekt. Menn komust að raun um, að ungfrú Ahrnell var dóttir nefnds Daníels Ahrnells, og að kona hans væri dáin fyrir sjö árum. Þessara upplýs- inga hafði frú Ówensen aflað sjer með aðstoð dugandi lögfræðings og hafði hún keypt hann til að þegja um það, því að hún vildi eigi að dóttir Ahrnells kæmist að því, að hún væri að grafast eftir ætterni hennar og högum. Frúin hafði einmitt fengið þessar fregnir, þá er hr. . Bernharð kom og spurði eftir henni í gistihúsinu daginn fyrir morðið. Pau höfðu Ient í harðri orðarimmu, en virt- ust þó hafa skilið í bróðerni. Síðdegis á sunnu- daginn hafði hr. Bernharð komið aftur til frú Ówensen, og dvalið hjá henni, en eigi vissu menn hvenær hann hafði farið þaðan. Klukk- an 10 hafði frú Ówensen hringt á þjón inn og beðið hann um dagblað; síðan hafði hún lagt svo fyrir, að búa skyldi alt undir brottför sína næsta dag, því að hún ætlaði að fara tll Gautaborgar um hádegi og halda svo þaðan til Englands. Á mánudagsmorguninn hafði lög- fræðingurinn komið, og sagt henni, að Ahr- nell sá, sem hann leitaði eftir hefði verið myrt- ur þá um nóttina. Þessi fregn hafði fengið mjög á frú Ówensen. För hennar var frestað, og skjöl hins myrta leiddu það í Ijós að hún var kona Bernharðs. Pótti nú auðsætt af hverju hún hafði grensl- svo mjög eftir fyrra hjónabandi Ahrnells, þar eð sannaðist að Bernharð hafði verið kvæntur seinni konu sinni f 9 ár, en sjö ár voru að- eins liðin síðan hin fyrri dó. Ennfremur gátu blöðin þess, að Andersen sá, sem grunaður hafði verið um morð Heng- els og refsað fyrir þjófnað væri að líkindum valdur að drápi Bernharðs. Nafni Gerðu var blandað hið minsta og hægt var, í þessa sorg- arsögu, en eigi varð hjá því komist að minn- ast skyldleika hennar og hins látna. Saurblöðin Ijetu sjer samt um það hugað, að ráðast á Gerðu, og ausa hana auri, og rýra frægð hennar sem mest þau gátu. Karl beið árangurslaust eftir því að Bern- harð kæmi aftur til þýska skipsins. Hann fór eigi þaðan fyr en seint um kvöldið, fastráðinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.