Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1990, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.01.1990, Qupperneq 16
14 LÆKNABLAÐIÐ 4. Siðfrœðikenningar 3. Siðferðilegar meginreglur 'fl' 2. Siðferðilegar reglur 1Í 1. Siðferðilegt mat á tilteknum athöfnum Samkvæmt ofansögðu er siðferðilegt mat á því, hvað gera skuli við tilteknar aðstæður réttlætt af siðferðilegum reglum, sem aftur eru réttlættar af siðferðilegum meginreglum og þær eru endanlega réttlættar af siðfrœðikenningum. Dæmi um slrkt er það, að læknir neitar að gera fóstureyðingu og heldur því fram, að það sé siðferðilega rangt að deyða saklausa mannveru af ásettu ráði. Sé læknirinn krafinn frekari skýringa, getur hann réttlætt siðferðilegu regluna um bann við að drepa saklausa mannveru, með því að vísa til siðferðilegu meginreglunnar um friðhelgi mannlegs lífs. Að lokum verður siðferðilegt mat á tiltekinni athöfn eða breytni, svo og reglan og meginreglan réttlætt af siðfræðilegri kenningu - kenningu, sem fyrir mörgum virðist ófullkomin og torskilin. Þess ber þá að geta, að í því samhengi sem hér um ræðir, merkir að réttlæta = að styðja, styrkja og þó að gert sé tilkall til þess, þarf ekki alltaf að vera um árangursríka eða fullnægjandi réttlætingu að ræða. í skýringarmyndinni felast eftirtalin atriði: a) Siðferðilegt mat tjáir ákvörðun, dóm eða niðurstöðu varðandi tiltekna athöfn. b) Siðferðilegar reglur tilgreina að tilteknar athafnir ætti (eða ætti ekki) að framkvæma vegna þess að þær eru réttar (eða rangar). Einfalt dæmi er: «Það er rangt af þér að ljúga að sjúklingi þínum.» c) Siðferðilegar meginreglur eru almennari og jafnframt djúpstæðari en siðferðilegar reglur og eru grunnur hinna síðamefndu og uppspretta réttlætingar þeirra. Þannig getur meginreglan um virðingu fyrir manninum stutt margar reglur, sem banna mönnum að ljúga. d) Siðfrœðilegar kenningar eru söfn reglna og meginreglna, sem eiga meira eða minna saman í kerfum. Verður fjallað nánar um þær síðar. Öll fjögur atriðin hér að framan hafa sameiginlega verið nefnd siðferðilegar athafnaleiðbeiningar. SIÐFERÐILEGAR ATHAFNALEIÐBEININGAR Víkjum aftur að siðferðilegu kvöðunum og þeim spumingum, sem fram var varpað: Hvað er það, sem veldur því, að sumar valkreppur og sumt mat á athöfnum em siðferðileg og önnur ekki? Með öðmm orðum: Með hvaða skilmerkjum getum við greint, hvort tiltekinn hegðunarstaðall er réttilega siðferðilegur og ekki trúarlegur, lagalegur eða stjómmálalegur. Sumir trúa því, að þeir geti þekkt siðferðilegar athafnaleiðbeiningar, þegar þeir standa andspænis þeim, en í raun getur reynzt mjög erfitt að greina á milli siðferðilegrar íhugunar og þeirrar, sem er af öðmm toga. Til þess að auðvelda sér að greina þar á milli, hafa menn sett þrjú skilyrði: Tvö fyrri skilyrðin vita að formi mats, reglna og meginreglna. Vegna þess að þau vísa ekki til innihalds, myndu þau leyfa, ef notuð væm ein sér, að mun fleiri athafnaleiðbeiningar (4) væm taldar siðferðilegar, en sú þriðja myndi heimila. 1. Samkvœmt fyrsta skilyrðinu em siðferðilegar athafnaleiðbeiningar hvaðeina það, sem einstaklingar eða samfélög viðurkenna að sé œðst, endanlegt eða þyngst í mati á athöfnum. Sé þetta ekki tengt öðmm skilyrðum, heimilar það, að nánast hvað sem er verði talið siðferðilegt, ef samfélag (eða einstaklingur) skuldbindur sig til þess að ástunda það. Þannig væri hægt að telja stundun vísinda siðferði manns. Þó að oft sé haft á orði, að maður eða samfélag hafi siðferði vegna þess að viðurkenndar em tilteknar æðri athafnaleiðbeiningar, er erfitt að halda því fram, að þessir yfirburðir séu annað hvort nauðsynlegir eða nægjanlegir fyrir siðferðið. Þetta er ekki nœgjanlegt, vegna þess að önnur skilyrði, svo sem það næsta, (algildingarhæfið) virðast vera ómissandi. Þess vegna getum við ekki fullyrt að allar æðri athafnaleiðbeiningar séu siðferðilegar. Enn fremur ef því er haldið fram, að yfirburðimir séu nauðsynlegt skilyrði fyrir siðferði, gefum við okkur fyrirfram það vægi, sem siðferðilegar athafnaleiðbeiningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.