Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
265
Án fjötra eftir Sólveigu Baldursdóttur,
f. 1961.
© Sólveig Baldursdóttir.
Rosso Verona marmari frá árunum
1993-1994.
Stærö; 150x80x110.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Norðurmynd.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantckt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Pakkir
Heimildir
Töflur: Hver tafla með titli og neð-
anmáli á sér blaðsfðu
Myndatextar
Myndir eða gröf verða að vera vei
unnin á ljósmyndapappír (glossy
prints) eða prentuð með leysiprent-
ara. Það sem unnið er á tölvu komi
einnig á disklingi.
Sendið frumrit og tvö afrit af grein-
inni og öllu er henni fylgir (þar á með-
al myndum) til ritstjórnar Lækna-
blaðsins. Hlíðasmára 8. 200 Kópa-
vogur. Greininni þarf að fylgja bréf
þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf-
undar sem annast bréfaskipti að allir
höfundar séu lokaformi greinar sam-
þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti
(copyright) til blaðsins.
Umræða og fréttir
Lánasjóðsmálið - að berjast við sjöhöfða þurs:
Páll Matthíasson............................. 318
Breytt ritstjórnarstefna:
Ritstjórn ................................... 320
Ævisögur sem heimildir um heilbrigðismál:
Jón Ólafur ísberg ........................... 321
XII. þing Félags íslenskra lyflækna ............ 322
Ályktun um um úrsögn úr Læknafélagi
íslands:
Stjórn Félags ungra lækna ................... 324
Psykodrama ..................................... 326
Ráðstefna um ofvirkni .......................... 327
Möguleikar vetrarorlofs:
Árni B. Stefánsson .......................... 328
íðorðasafn lækna 76:
Jóhann Heiðar Jóhannsson .................... 330
Könnun á upplýsingaflæði milli
sérfræðinga og heimilislækna:
Gestur Þorgeirsson, Guðmundur B. Guðmundsson, Gunn-
ar Baarregaard, Hafsteinn Skúlason, Högni Óskarsson,
Kristján Guðmundsson, Ludvig Guðmundsson, Lúðvík
Ólafsson, Ólafur F. Magnússon, Páll Torfi Önundarson,
Sveinn Magnússon......................... 331
Davíðsbók .................................. 334
Lyfjamál 47:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og
landlæknir ............................ 336
Samningur um sérfæðilæknishjálp
milli Læknafélags Reykjavíkur og
Tryggingastofnunar ríkisins................. 337
Að velja sér sérgrein:
Helgi Birgisson.......................... 342
Fundir ..................................... 344
Skurðlæknaþing 1996. Dagskrá................ 345
Styrkur til krabbameinsrannsókna............ 346
Stöðuauglýsingar ........................... 347
Okkar á milli .............................. 350
Ráðstefnur og fundir ....................... 352