Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 289 Table V. Histological diagnosis (n = 43). Histological diagnosis Nr of patients (%) of patients Hyperplasia 4 (9.3) Adenoma 35 (88.4) Double adenoma 4 (9.3) Cancer 0 (0.0) Table VI. Localization of adenomas. Localization Number Left upper 10 Left lower 12 Right upper 2 Right lower 17 Thymus 1 Under aortic arcus 1 Sum 43 Table VII. Postoperative complications. Complication Nr of patients (%) 95% confidence interval Cronic hypo- calcemia 3 (7.2) 1.50-19.48 Transient hypocalcemia 31 (73.8) 57.96-86.14 Hoarsness 1 (2.4) 0.06-12.57 Pneumonia 1 (2.4) 0.06-12.57 Hypertensio Muscle pain Polyuria Abdominalia Nausea Musculo-skeletal Fatique Renal calculi Coincidence 0 2 4 6 8 10 12 14 Number of patients Fig. 1. Symptoms leading to diagnosis. Alls bárust 80 kalkkirtlasýni frá þessum 42 sjúklingum til Rannsóknastofu Háskóla fs- lands í nteinafræði, af þeim reyndust 54 (67,5%) afbrigðileg en 26 (32,5%) eðlileg. Góðkynja kirtilæxli greindist hjá 37 (88%) sjúklingum, en af þeim höfðu fjórir (9,5%) tvöföld kirtilæxli. Hjá 33 sjúklingum sem höfðu stakt kirtilæxli var einn kalkkirtill tekinn hjá 17 (51,5%) en tveir eða fleiri hjá 16 (48,5%). Stöku kirtilæxlin voru mynduð úr meginfrum- um, rauðfrumum og bleikfrumum. Megin- frumur voru yfirgnæfandi í flestum tilfellum, að undanskildum tveimur æxlum (5,4%) sem voru af rauðfrumugerð (oxyphil cell adenoma) og einu kirtilæxli sem að mestu leyti var mynd- að af bleikfrumum (transitional oxyphil cell adenoma). Hjá sjúklingunum fjórum er höfðu tvöföld kirtilæxli voru tveir kalkkirtlar teknir í öllum tilvikum. Tvöföldu kirtilæxlin voru í engu frábrugðin stöku kirtilæxlunum að því er snertir vefjagerð. Átján (54,5%) af 33 stökum kirtilæxlum sýndu samþjappaða leif af eðlileg- um kalkkirtilvef í jaðri æxlanna, þar með talin bæði rauðfrumuæxlin, en helmingur tvöföldu kirtilæxlanna sýndi samskonar leif. Vefjaauki greindist hjá fjórum (9,5%) sjúk- lingum og var stækkun kalkkirtlanna ósam- hverf hjá þeim öllum. Hjá einum þessara sjúk- linga voru tveir kalkkirtlar teknir en þrír hjá þremur sjúklingum. Kalkkirtlar með vefjaauka höfðu mismikið minnkaðan uppistöðufituvef og voru að mestu leyti myndaðir af megin- frumum, með örlitlu samblandi við rauðfrum- ur og bleikfrumur í einstaka kirtli. Samþjöpp- uð leif eðlilegs kalkkirtilvefs fannst í tveimur vefjaaukakirtlum, báðum í sama sjúklingi. Hjá einum sjúklingi var óvíst í endanlegri greiningu hvort um var að ræða vefjaauka eða kirtilæxli. Tveir kalkkirtlar voru teknir, báðir stækkaðir, myndaðir aðallega úr meginfrumum með dá- litlu samblandi við rauðfrumur. í jöðrum þeirra beggja fannst samþjöppuð leif af eðlileg- um kalkkirtilvef sem getur samrýmst vefjaauka eða kirtilæxli. Enginn sjúklingur í þessari rann- sókn greindist með krabbamein í kalkkirtlum. I töflu VI sést staðsetning kirtilæxla samkvæmt aðperðarlýsingu. 143 af 44 tilfellum lækkaði sermiskalk varan- lega undir efra gildi viðmiðunarmarka eftir fyrstu aðgerð. Enduraðgerðar var þörf hjá ein- um sjúklingi tveimur mánuðum eftir fyrstu að- gerð þar eð sermiskalk lækkaði ekki og fannst þá kirtilæxli staðsett við hóstarkirtil. Tafla VII sýnir fylgikvilla aðgerðar. Þrír sjúklingar (7,1%) fengu varanlegan kalkskort eftir aðgerð; Einn eftir algjört brottnám skjaldkirtils sem framkvæmt var vegna krabba- meins samtímis enduraðgerð á kalkkirtlum og annar eftir nær algjört brottnám kalkkirtla vegna vefjaauka. Af sjúklingunum fengu 73,8% tímabundinn kalkskort sem þarfnaðist meðferðar, lengst í eitt ár eftir aðgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (15.04.1996)
https://timarit.is/issue/364663

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (15.04.1996)

Aðgerðir: