Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 94

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 94
342 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Að velja sér sérgrein Eftirfarandi atriði skaltu hugsa urn hvert fyrir sig sem jákvætt eða neikvætt atriði í sambandi við þá sérgrein sem þú metur í hvert sinn. Umhyggja fyrir sjúklingnum Samfelld umhyggja Skapgerð sjúklings Sjúkdómsgerð Handverk Tæknivinna Vitsmunalegt samband Sjálfstæði Abyrgð Miðpunktur sérhæfingar Fjölbreytni Sérhæfðar aðgerðir Álag Kunnáttusemi Dagskrá Samstarf við aðra lækna Öryggi Tekjur Virðing Pjálfunartími Skuldbinding (Caring for the patient) (Continuous care) (A patient’s character) (Types of illness) (Manual act) (Mechanical act) (Intellectual contact) (Autonomy) (Responsibility) (Focus of expertise) (Diversity) (Established procedures) (Pressure) (Sense of accomplishments) (Schedule) (Interact with other physicians) (Security) (Income) (Respect) (Length of training) (Indebtedness) Kæru unglæknar og aðrir læknar Laugardaginn 20. janúar síð- astliðinn, í kjölfar vel heppn- aðrar fræðsluviku, stóð FUL að vinnubúðum fyrir unglækna til þess að aðstoða þá við að velja sér sérgrein. Hugmyndina átti Helga Hannesdóttir og kom hún okkur í samband við nám- skeiðshaldara. Vinnubúðirnar voru haldnar í Hlíðasmára og mættu 25 manns bæði læknanemar og unglækn- ar. Pað voru dönsku hjónin og heimilislæknarnir Lisbeth Er- rebo-Knudsen og Kim Kristen- sen sem komu með og stjórnuðu þessum vinnubúðum. Fyrir- myndin er bandarísk og heitir á frummálinu, Workshop for young doctors. Decision about Medical Speciality. Þcssar vinnubúðir hafa verið útfærðar fyrir norrænar aðstæður og eru að verða fastur liður í lækna- námi á hinum Norðurlöndun- um. Grunnhugmyndin er sú að vera ekki að leggja út í langt sérnám sem þú í raun hefur ekki áhuga á eða hentar þér alls ekki. Eigum við í huga okkar mörg dæmi um lækna á besta aldri sem ættu að vera á hátindi starfsferils síns, en eru orðnir áhugalausir og leiðir á sínu starfi og komnir með kulnun (Burn Out Syndromé). I vinnubúðum þessum var farið í ýmis þau atriði sem skipta máli fyrir lækna sem standa frammi fyrir því að velja sér sér- grein. Ein aðferðin er sú að þegar þú hefur áhuga á einhverri sér- grein gefur þú þér atriði sem þér finnst vera jákvæð eða neikvæð í sérgreininni. Séríslensk atriði: — í hvaða landi viltu læra. — Ætlarðu vestur eða austur. — Færðu vinnu við þína sér- grein. — Ætlarðu að starfa erlendis eftir sérnám. Og fleira sem þér dettur í hug. Með þessu getur þú stillt upp mismunandi sérgreinum sem þú hefur áhuga á og séð hver þeirra hefur flesta jákvæða þætti og fæsta neikvæða að þínu mati og gert þér þannig betur grein fyrir því hvort hún muni henta þér sem ævistarf. Eins og allir þekkja er þessi ákvörðun mikilvæg og jafnvel erfiðari en sú ákvörðun að byrja í læknisfræði. Það hvort vinnubúðir þessar hafi verið hjálplegar til þessarar ákvarðanatöku verður hver þátttakandi að svara fyrir sig. Þyki fólki námskeið þetta gagn- legt ættum við að halda þvíum- líkt námskeið eða vinnubúðir reglulega og væri réttur vett- vangur líklegast á vegum lækna- deildar. Að lokum viljum við þakka Helgu Hannesdóttur fyrir henn- ar framlag. Einnig skal að góðu getið þeirra sem fjármögnuðu komu námskeiðshaldara og voru það í stafrófsröð: A. Karlsson, Astra Island, Delta, Glaxo, Lyfja- verslun íslands, Pharmaco og Stefán Thorarensen. Fyrir hönd Félags ungra lækna Helgi Birgisson formaður fræðslunefndar FUL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.