Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 275 betri árangri með segaleysandi lyfjum en tókst í þeint rannsóknum sem báru saman segaleys- ingu og víkkanir, til dæmis með hraðari gjöf tPA (16,17). Ef til vill má einnig bæta árangur- inn með betri blóðþynningu í kjölfar segaleys- andi meðferðar. í báðum tilvikum er líklegt að að minnsta kosti hluti slíks ávinnings tapist aftur vegna aukinnar blæðingarhættu. Það er ljóst að í þessum efnum eru ekki öll kurl komin til grafar og verður spennandi á næstunni að fylgjast með hvort línur skýrast. Niðurstaða Reynslan af fyrstu fimm sjúklingunum sem gengust undir tafarlausa kransæðavíkkun á ís- landi bendir til að unnt sé að veita slíka með- ferð hérlendis með góðum árangri. Meðferðin er á margan hátt rökrétt. Æðin er opnuð hratt og örugglega með lágmarks blæðingarhættu og greining og lækning eru afgreiddar í einni sjúkrahúslegu. Þeir sem líklegastir eru til að hafa gagn af slíkri meðferð og fá kransæða- stíflu í dagvinnutíma ættu að eiga möguleika á að fara í tafarlausa kransæðavíkkun þótt hinir sem fá kransæðastíflu að kvöldi eða að nætur- þeli geti ekki notið kosta hennar enn. HEIMILDIR 1. Meyer J, Merx W, Scmiz H, Erbel R, Kiesslich T, Dörr R, et al. Percutaneous transluminal coronary angioplas- ty immediately after intracoronary streptolysis of trans- mural myocardial infarction. Circulation 1982; 66: 905- 13. 2. Papapietro SE, MacLean WAH, Stanley AWH. Hess RG, Corley N, Arciniegas JG, et al. Percutaneous trans- luminal coronary angiopiasty after intracoronary strep- tokinase in evolving acute myocardial infarction. Am J Cardiol 1985; 55; 48-53. 3. O’Neill W, Timmis GC, Bourdillon PD, Lai P, Gangha- darhan V, Walton J. et al. A prospective randomized clinical trial of intracoronary streptokinase versus coro- nary angioplasty for acute myocardial infarction. N Engl J Med 1986; 314: 812-8. 4. Harzler GO, Rutherford BD, McConahay DR, Johnson WL, McCallister BD, Gura GM, et al. Percutaneous transluminal coronary angioplasty with and without thrombolytic therapy for treatment of acute myocardial infarction. Am Heart J 1983; 106: 965-73. 5. Pepine CJ, Prida X, Hill JA, Feldman RL, Conti CR. Percutaneous transluminal coronary angioplasty in acute myocardial infarction. Am Heart J 1984; 107: 820-2. 6. Prida XE, Holland P, Feldman RL, Hill JA, MacDo- nald RG, Conti CR, et al. Percutaneous transluminal coronary angioplasty in evolving myocardial infarction. Am J Cardiol 1986; 57: 1069-74. 7. Gruppo Italiano per lo Studio della Streptochinasi nell’Infarcto Miocardio (GISSI). Effectiveness of intra- venous thrombolytic treatment in acute myocardial in- farction. Lancet 1986; 1: 397—402. 8. ISIS-2 (Second lnternational Study of Infarct Survival) Collaborative Group. Randomized trial of intravenous streptokinase, oral aspirin, both or neither among 17187 cases of suspected acute myocardial infarction: ISIS-2. Lancet 1988; 2: 349-60. 9. Meier B. Balloon angioplasty for acute myocardial in- farction. Was it buried alive? Lancet 1990; 82: 2243-5. 10. Grines CL, Browne KF, Marco J. Rothbaum D, Stone GW, O’Keefe J, et al. A comparison of immediate an- gioplasty with thrombolytic therapy for acute myocar- dial infarction. N Engl J Med 1993; 328: 673-9. 11. Zijlstra F. De Boer JM, Hoorntje JCA, Reiffers S, Reiber JHC, Suryapranata H. A comparison of immedi- ate coronary angioplasty with intravenous streptokinase in acute myocardial infarction. N Engl J Med 1993; 328: 680-4. 12. O’Neill WW. Zijlstra F, Suryapranata H, Timmis GC, Grines CL. Meta-analysis of the PAMI and Netherlands randomized trials of primary angioplasty versus throm- bolytic therapy of acute myocardial infarction. Circula- tion 1993; 88, No 4, Part 2, 1-104. (Abstract.) 13. Ellis SG, da Silva ER, Hendrickx GR, Talley JD, Cerni- gliaro C, Stag G, et al. Final results of the randomized RESCUE study evaluating PTCA after failed thrombo- lysis for patients with anterior infarction. Circulation 1993; No 4, Part 2:1-104. (Abstract.) 14. Gibbons RJ. Holmes DR. Reeder GS, Baley KR, Hop- fenspringer MR, Gersh BJ. Immediate angioplasty com- pared with the administration of a thrombolytic agent followed by conservative treatment for myocardial in- farction. N Engl J Med 1993; 328: 685-91. 15. Eyjólfsson K. Arangur fyrstu 660 kransæðavíkkana á fslandi. Flutt á Astradegi íReykjavík, ínóvemberl994.1 handriti. 16. Horrigan MCG, Ellis SG. Primary angioplasty for myo- cardial infarction. J Invas Cardiol 1995; 7: 47F-62F. 17. The Gusto Investigators. An international randomized trial comparing four thrombolytic strategies for acute myocardial infarction. N Engl J Med 1993; 329: 673-82.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.