Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 16
276 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Bráð kransæðastífla á íslandi 1982-1983 Horfur og áhrifaþættir fyrir daga segaleysandi meðferðar Uggi Agnarsson, Nikulás Sigfússon, Inga Ingibjörg Guömundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir Agnarsson U, Sigfússon N, Guðmundsdóttir II, Stef- ánsdóttir I Acute myocardial infarction in Iceland 1982-1983. Prognosis and risk factors in the pre-thrombolytic era Læknablaðið 1996; 82: 276-85 This nationwide study describes the short- and long- term outcome of acute myocardial infarction in Ice- land 1982-83 prior to the routine use of aspirin and thrombolytic therapy. The material consists of 486 cases of acute myocar- dial infarction, 390 men and 96 women aged 25-64 years. Death prior to hospitalization occured in 124 cases but hospital treatment was given to 287 men and 75 women. Evidence of a previous myocardial infarction was found in 22%. An anterior myocar- dial infarction was present in 29% and an inferior myocardial infarction was present in 31%. The 28 day mortality was 12.4% but the long-term mortality over a mean of 7.1 year was 35.9%. The principal determinants of the risk of death in both sexes were ST-segmentelevation on admission ECG with a relative risk of 1.78, the use of digitalis and diuretics prior to the onset of an acute myocar- dial infarction with a relative risk of 1.89 and 1.72. Those treated with inotrophics in hospital had a relative risk of 2.81 but patients treated with anti- coagulants in hospital had an improved prognosis with a relative risk of 0.45 but nitrates and b-block- ers did not affect the outcome. Ágrip Rannsókn þessi nær til allra skráðra tilfella af kransæðastíflu á íslandi fyrir árin 1982-1983. Frá Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Uggi Agnarsson, Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Lágmúla 9,108 Reykjavík. Á þeim tíma var meðferð með segaleysandi lyfjum og acetýlsalícýlsýru ekki hafin hér á landi. Alls voru skráðir 486 sjúklingar nreð bráða kransæðastíflu, 390 karlar og 96 konur á aldr- inunr 25-64 ára. Þá létust 124 sjúklingar áður en tókst að flytja þá á sjúkrahús en 287 karlar og 75 konur voru lagðar inn á sjúkrahús. Vísbendingar um fyrri kransæðastíflu voru taldar vera fyrir hendi í 22% tilfella. Áverki á framvegg hjartans var talinn vera til staðar hjá 29% sjúklinga, en áverki á undirvegg hjá 31% sjúklinga. Dánar- tíðni inniliggjandi sjúklinga var 12,4% innan 28 daga frá byrjun einkenna en dánartíðni yfir lengra tímabil (að meðaltali 7,1 ár) var 35,9%. Helstu áhrifaþættir á horfur voru metnir. Meðferð með þvagræsilyfjum og dígítalis við upphaf einkenna og ST-bil hækkun á hjartariti við komu sýndu allir fylgni við aukna áhættu með hlutfallsstuðlum 1,72, 1,89 og 1,78 fyrir hvern þátt um sig. Þá var fylgni við notkun hjartastyrkjandi lyfja á sjúkrahúsi með áhættu- stuðli 2,81 en hins vegar reiknaðist áhættu- stuðull 0,45 hjá þeim sem fengu blóðþynnandi meðferð á sjúkrahúsi. Notkun 8-blokka og nítrata virtust ekki hafa áhrif á horfur. Inngangur Rannsóknarstöð Hjartaverndar hefur fyrir íslands hönd tekið þátt í fjölþjóðlegu rann- sóknarverkefni á vegum Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar (WHO) svokallaðri MONICA- rannsókn (MONItoring of trends and deter- minants in CArdiovascular diseases). Þessi rannsókn miðar að því að rannsaka nýgengi, meðferð og dánartíðni kransæðastíflu ásamt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (15.04.1996)
https://timarit.is/issue/364663

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (15.04.1996)

Aðgerðir: