Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 30
286 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Aðgerðir vegna ofstarfsemi kalkkirtla Elín Laxdal1’, Helgi J. ísaksson2*, Guðjón Lárusson3’, Sigurgeir Kjartansson1’ Laxdal E, ísaksson HJ, Lárusson G, Kjartansson S Parathyroid surgery in Landakotsspítali 1973-1994 Læknablaðið 1996; 82: 286-92 The results of 44 operations on 42 patients (nine men and 33 women) for primary hyperparathyroi- dism in Landakotsspítali, Reykjavík during the peri- od 1973-1994 were studied. Only one patient needed reoperation because of persistent hypercalcemia. The operative success rate is 97.7%. One patient had two recurrent single adenomas with an interval of three years during which the patient was normo- calcemic. Two patients were diagnosed having mul- tiple endocrine neoplasia type I (MEN) before the operation. One of those had a brother with para- thyroid carcinoma. Hyperparathyroidism was histologically verified in all 42 patients. Thirtyseven (88%) had adenoma, and four (9.5%) had chief cell hyperplasia. Double adenomas were diagnosed in four patients (9.5%). In two patients functioning oxyphil cell adenomas were encountered. One case (2.4%) could not be histologically subtyped. This patient had a brother who died of parathyroid carcinoma. One patient with type IMÉN syndrome had adenoma, the other had chief cell hyperplasia. No parathyroid carcino- ma was diagnosed. Thirtyone patients needed medical treatment for transient postoperative hypocalcemia. Permanent hypocalcemia was found in three patients. Vocal cord paralysis was recorded in one case. No other complication was found. Two patients had elevated parathyroid hormone (PTH), both nine years after the operation. One of those is normocalcemic and without symptoms, the other hypocalcemic for un- explainable reasons. Frá '’skurðdeild Landakotsspítala, 2)Rannsóknastofu Há- skóla íslands í meinafræði, 3,lyflækningadeild Landakots- spítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Elín Laxdal handlækninga- deild Landspítalans, 101 Reykjavík. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ár- angur skurðaðgerða vegna ofstarfsemi kalk- kirtla sem framkvæmdar voru á Landakotsspít- ala á tímabilinu 1973-1994. Kannaðar voru sjúkraskrár 42 sjúklinga. Miðaldur var 66,4 ár og kynjahlutfall einn karl fyrir 3,3 konur. Hjá tveimur sjúklingum hafði greinst fjölinnkirtla- æxli af tegund I (multiple endocrine neoplasia = MEN) fyrir aðgerð. Þau einkenni sem oftast leiddu til greiningar voru slappleiki (31%) og nýrnasteinar (19%). Hjá 19% sjúklinga greindist sjúkdómurinn fyrir tilviljun. Algengustu einkennin voru slappleiki og þreyta (50%), hægðatregða (40%), maga- bólgur eða maga-/skeifugarnarsár (38%) og nýrnasteinar (33%). í sjúkrasögu komu geð- ræn einkenni fram hjá 31%. Einkennalausir sjúklingar voru 4,8%. Vefjagreining samrýmdist frumofstarfsemi í kalkkirtlum hjá ölluni sjúklingum. Góðkynja kirtilæxli (adenoma) fannst hjá 88%, þar af í tveimur kirtlum hjá fjórum sjúklingum eða 9,5%. Vefjaauki greindist hjá 9,5%. Vefja- greining var óákveðin hjá einum sjúklingi. Enginn sjúklinganna reyndist vera með krabbamein. Hjá 97,7% sjúklinga fundust kirtilæxli eða vefjaauki við fyrstu aðgerð. Tíðni varanlegra fylgikvilla var há. Tímabundinnar lækkunar á sermiskalki sem þarfnaðist meðferðar eftir að- gerð gætti hjá 31 (73%) sjúklingi. Hjá þremur sjúklingum (7%) (öryggismörk 1,50-19,48) varð varanlegur kalkskortur sem krefst ævi- langrar meðferðar með kalki og d-vítamíni. Tveir af fjórum sjúklingum er greindust með vefjaauka reyndust vera með hækkun á kalk- vaka í sermi, báðir níu árum eftir aðgerð, ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.