Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 281 Fig. 4 a. Use of various cardiac drugs prior to an episode of acute myocardial infarction. P-values refer to difference between the sexes (* p<0.05; ** p<0.01; *** 0.001). konur fóru í hjartastopp og létust 11 (69%) þeirra á fyrsta mánuði eftir bráða kransæða- stíflu. Mynd 3 sýnir dánarhlutfall eftir staðsetningu áverka á hjarta samkvæmt hjartalínuriti. Blóðþrýstingur hafði verið skráður hjá 344 sjúklingum en þær upplýsingar vantaði hjá 15 körlum og þremur konum. Tafla III sýnir sam- anburð á blóðþrýstingsgildum mældum við komu á sjúkrahús miðað við afdrif hjá báðum kynjum. Blóðþrýstingur mældist mun lægri hjá þeirn sem létust innan 28 daga en þeim sem lifðu lengur og helst þessi munur þegar horfur yfir allt tímabilið voru kannaðar. Hjá 27 sjúklingum eða 7,9% reyndust blóð- þrýstingsgildi undir 100 mm Hg. Tafla IV sýnir horfur þessara 27 sjúklinga borið saman við horfur þeirra sem mælast yfir framangreindum gildum við komu á sjúkrahús. Reyndist munur- inn verulega marktækur og er hlutfallsleg áhætta þeirra sem mælast undir gildunum nærri fimmföld miðað við 28 daga líf en um tvöföld sé miðað við rúmlega sjö ára lifun. Myndir 4a, 4b og 4c sýna lyfjanotkun sjúk- linga í þessari rannsókn. Fram kemur notkun Betablockers Diuretics Anticoagulation Nitrates Antiarrhythmics Aspirin Inotropes Calcium | ** i □ Men ■ Women No drugs 1 1 1 1 1 1 1 0 10 20 30 40 50 60 70 80 _______________ % Fig. 4 b. Use of various cardiac drugs during an episode of acute myocardial infarction. P-values refer to difference between the sexes (* p<0.05; ** p<0.01). Betablockers Diuretics Anticoagulation ? Antiarrhythmics Aspirin Inotropes Calcium antagonists P digitalis) □ Men ■ Women No drugs 0 10 20 30 40 50 60 70 80 % Fig. 4 c. Use of various cardiac drugs at discharge after an acute myocardial infarction. P-values refer to difference between the sexes (* p<0.05; ** p<0.01). lyfja við upphaf einkenna, meðan á sjúkrahús- dvöl stendur og við útskrift. Konur reyndust mun oftar taka nítröt, B-blokkara og þvagræsil- yf fyrir hjartaáfall. Þessi munur helst fyrir 6- blokka og þvagræsilyf bæði á sjúkrahúsi og við útskrift en karlar fengu greinilega oftar lyf við takttruflunum en konur. Það kemur einnig glöggt í ljós hversu margir hafa fengið meðferð Table IV. The effect of initial blood pressure in hospital on short- and long-term survival (men and women) post myocardial infarct. Blood pressure recordings were missing in 18 subjects, seven of those died during follow-up. Death within 28 days (%) Survived (%) p-value SBP < 100 mm Hg 11 (41) 16 (59) p<0.001 SBP > 100 mm Hg 30 (9) 287 (91) RR=4.3 SBP < 100 mm Hg 17 (63) 10 (37) p<0.01 SBP > 100 mm Hg 105 (33) 212 (67) RR=1.9 SBP = systolic blood pressure RR = relative risk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.