Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 11
Meðferð við sveppasykingum frá toppi til táar - hittir beint í mark! Verkar gegn húðsveppum, gersveppum og myglusveppum. 30 hylki Neglur 2 hylki einu sinni á dag í 3 mánuði SPORANOX HYLKI: Hvert hylki inniheldur: Itraconazolum INN 100 mg. Eiglnleikar: itracónazól er triazólafleiða. Það er virkt gegn mörgum sveppategundum m.a. Candida albicans. Candida kruzei og Aspergillus fumigatus auk margra húðsveppa. Lyfið hindrar ergósteról framleiðslu sveppanna sem leiðir til skemmda frumuhimnunnar. Lyfjahvörf eru ekki línuleg, tvöföldun á gefnum skammti getur aukið þéttni í plasma naestum þrefalt. Aögengi eftir inntöku er að meöaltali 55% og er hæst ef lyfið er gefið eftir máltíð. Mikill munur er á aögengi frá einum sjúklingi til annars. Hámarksþéttni í plasma næst 3-4 klst. eftir gjöf, próteinbinding er 99,8%. Útskilnaöur lyfsins er í tveimurfösum og loka helmingunartími 24-36 klst. Lyfiö er umbrotið að mestum hluta í lifur í fjölda umbrotsefna. Eitt þeirra er hýdroxýítrakónazól, sem hefur svipaða verkun á sveppi og lyfið sjálft. 3-18% útskilst óbreytt með hægðum. en óverulegt magn skilst óbreytt út með þvagi. 35% útskilst sem umbrotsefni i þvagi. Lyfiö hemur cýtókróm p-450 kerfið í mönnum. Ábendingar: Sveppasýkingar í leggöngum. Djúpar sveppasýkingar vegna aspergillosis, candidosis. cryptococcosis og histoplasmosis. Sveppasýkingar i húö og nöglum. varnandi meðferð hjá alnæmissjúklingum til að hindra endurvakningu sveppasýkinga. Sveppasýkingar hjá ónæmisbældum sjúklingum með fækkun á hvítum blóðkomum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins og skyldum lyfjum. Samtímis meðferð með terfenadini. Varúð: Minnkað sýrustig i maga. Frásog verður minna við minnkað sýrumagn í maga. Sjúklingar, sem taka sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. eftir töku ítrakónazóls. Sjúklingum með sýruþurrð, eins og ákveðnir alnæmissjúklingar og sjúklingar á sýruhemjandi lyfjum (t.d. Hj-hemjurum, prótónudælu hemjurum), skal ráölagt að taka ítrakónazól með kóladrykkjum. V/ð notkun hjá börnum. Þar sem klínískar upplýsingar um notkun ítrakónazóls hjá bömum eru takmarkaöar. er ekki ráðlagt að gefa þeim lyfið, nema væntanlegt gagn sé taliö meira en hugsanleg áhætta. Fyigjast skal með lifrarstarfsemi hjá sjúklingum. sem eru a meðferð í meira en einn mánuð og hjá sjúklingum. sem fá einkenni, sem benda til truflunar á lifrarstarfsemi. eins og lystarleysi, ógleði. uppköst, þreytu, kviðverki eða litað þvag. Ef lifrarstarfsemi reynist afbrigðileg. skal hætta meðferð. Sjúklingar með hækkun lifrarenzýma í blóöi. skulu ekki meðhöndlaðir nema væntanlegt gagn sé talið meira en hugsanleg hætta á lifrarskemmdum. ítrakónazól umbrotnar að mestu i lifur. Aðgengi eftir inntöku hjá sjúklingum með skorpulifur minnkar að einhverju leyti. Fylgjast skal með blóðstyrk ítrakónazóls og leiðrétta skammta ef þarf. Ef taugakvillar, sem rekja má til lyfjameðferðarinnar koma fram, skal hætta meðferð. Skert nýrnastarfsemi. Aögengi itrakónazóls eftir inntöku getur verið minna hjá sjúklingum meö truflun á nýrnastarfsemi. Fylgjast skal með blóðstyrk ítrakónazóls og skammtar leiðréttir ef þarf. Meðganga og brjóstagjöf: Klinísk reynsla af gjöf lyfsins á meðgöngu er takmörkuð. Dýratilraunir benda til fósturskemmandi áhrifa og á því ekki að gefa lyfið á meögöngu. Konurá barneignaraldri ættu að beita öruggri getnaðarvörn meðan á töku lyfsins stendur. Lyfið útskilst í brjóstamjólk en litlar likur eru á áhrifum lyfsins á barniö við venjulega skömmtun. Aukaverkanir: Aukaverkunum hefur verið lýst í 5-10% tilvika. Algengar (>1%): AJmennar: Svimi og höfuðverkur. Frá meltingarvegi: Ógleði, kviðverkir og meltingaróþægindi. Sjaidgæfar (0.1-1%): Almennar. Tímabundin hækkun á lifrarenzýmum. tíðatruflanir. svimi og ofnæmi (eins og kláði. útbrot, ofsakláði og ökklabjúgur). Einstaka tilviki af Steven Johnson heilkenni og úttaugakvilla hefur verið lýst en tengsl við lyfiö eru óljós. Tilvik kalíumþurröar. bjúgs, lifrarbólgu og hárloss hafa komiö fram, sérstaklega við lengri meöferð (u.þ.b. einn mánuður). þar sem sjúklingar hafa undiriiggjandi sjúkdóm og margþætta samtímis lyfjagjöf. Milliverkamir: Lyf. sem virkja lifrarenzým. svo sem rifampisín og fenýtóin. minnka verulega aðgengi itrakónazóls. Af þeim sökum skal mæla blóðstyrk itrakónazóls þegar enzýmvirkjandi lyf eru gefin samtímisritrakónazól getur hindrað umbrot lyfja. sem brotna niður vegna cýtókróm 3 A enzýma. Þetta getur valdið aukningu og/eöa langvinnari áhrifum. þ.m.t. aukaverkunum. Þekkt dæmi eru: Terfenadin. astemízól. cisaprid. míkónazól (lyfjaform til inntöku). og triazólam. Sjúklingar á ítrakónazól meðferð skulu ekki taka þessi lyf samtímis. Sérstakrar varúðar skal gæta. ef midazólam er gefið i æð þar sem slævandi áhrif midazólams geta oröiö langvinnari. Ef eftirfarandi lyf eru gefin samtimis. getur þurft að lækka skammta þeirra: segavamandi lyf til inntöku. digoxín. cýklósporin A og hugsanlega takrólimus og vinkristín. Séu dihýdrópýridín kalsíumblokkararog kinidín gefin samtímis itrakónazóli. skal fylgjast með aukaverkunum sjúklinga. t.d. bjúg og suð í eyrum/minnkaöri heym. Ef nauðsynlegt þykir. skal minnka skammta þessara lyfja. Athugið: Noti sjúklingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka þau a.m.k. 2 klst. eftir itrakónazól gjöf. Skammtastæröir handa fullorðnum: Candidasýklng i leggöngum. 200 mg tvisvar sinnum á dag í einn dag. Sveppasýkingar í húð. 100 mg á dag í 15 daga. Sveppasýkingar i nöglum: 200 mg á dag í 3 mánuði. Djúpar sveppasýkingar: 100-200 mg einu sinni til tvisvar sinnum á dag; meðferðarlengd breytileg. Viðhaldsmeðferð 200 mg einu sinni á dag. Skammtastæröir handa börnum: Lítil reynsia er af gjöf lyfsins hjá börnum. Pakknlngar og verð frá 1. janúar 1996:4 stk. (þynnupakkað) - 2.120 kr.; 15 stk. (þynnupakkað) - 7.372 kr.; 30 stk. (þynnupakkað) -13.960 kr. n ■ m ■ ■ ■ app.i Einungis sérfræðingar í húðsjúkdómum. smitsjúkdómum og ónæmis- og blóðsjúkdómum hafa heimiid til að ávísa melra en 15 daga skammti af fcl lll|\l W%|^|\l lyfinu. Hámarksmagn sem má ávísa með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti.Afgreiðslutilhögun R. z. Creiðslufyrirkomulag E. Febrúar 1996. ^ Handhafi markaðsleyfis: Janssen-Cilag AB. Elnkaumboð á íslandi: Pharmaco hf.. Hörgatúni 2, Carðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.