Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 68
322 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 hvorki fjölmenn né vel tækjum búin miðað við það sem síðar varð þá höfðu læknar mikil áhrif með fræðslu og ýmsar læknisað- gerðir færðu fólki heim sannindi um að ,kraftaverkamennirnir í hvítu sloppunum“ gætu sigrað dauðann. Ef eitthvað bjátaði á var sjálfsagt og eðlilegt að leita til þeirra sem gátu fært manni heilsuna á nv og samfélagið átti að borga. A síðustu áratugum hafa orðið grundvallarbreyting- ar á allri heilbrigðisþjónustu og jafnframt hefur afstaða almenn- ings til sjúkdóma og til dauðans breyst. Heilsuhraustur almenn- ingur er undirstaða tæknivædds nútímasamfélags en sú vísinda- gerða paradís sem sumir biðu eftir lætur á sér standa. Petta kemur vel fram í endurminning- um fólks og gera má ráð fyrir að þessi viðhorf móti afstöðu manna til heilbrigðismála al- mennt. Fingurmein Magnúsar Steph- ensens sem var nefnt í upphafi varð honum ekki til tjóns og hann komst í veislu kóngs. Um miðjan febrúar fékk Magnús frostbólgur í hendur og varð að mestu óvinnufær. Læknir ráð- lagði honum sjóböð og gaf hon- um ,grátt púlver“ sem Magnús varð að taka inn sér til lítillar ánægju fimm sinnum á dag. Tæpum mánuði síðar var hon- um batnað en hvort það var púlverinu eða sjóböðunum að þakka er óvíst og raunar er óljóst hvað átt er við sjúkdóms- heitinu frostbólgur. Saga Magn- úsar er hins vegar ágætt dæmi um sjúkdóms- og lækningasögu frá fyrri tíð: Sjúkdómslýsingin er óljós, læknirinn veit líklega ekki hvað er að, það er rökvís sjúkdómsgreining er ekki til staðar, en gefur eitthvert meðal enda er hann læknir medicine en ekki kírurgi og ráðleggur böð eins og gjarnan var gert við út- vortis veikindum. Sjúklingnum batnar og hann og læknirinn trúa sennilega báðir á lækninga- aðferðina. Með hjálp atriðis- orðaskrár er hægt að finna fjöl- mörg athyglisverð dæmi í þess- um ritum, til dæmis afstaða til lækna, böð til lækninga, krafta- verk (lækning), lík til lækninga, spænska veikin og þjótak, og þar eru frásagnir af læknum og lækningum frá Bjarna Pálssyni (1719-1779) til þeirra jafnaldra Sigurgeirs Kjartanssonar og Tryggva Ásmundssonar (f. 1938). Ævisögurnar eru sérstæðar heimildir um lækningar og sjúk- dóma og þessar heimildir ber síst að vanmeta. Þessi saman- tekt ásamt nákvæmri atriðis- orðaskrá verður vonandi til þess að þær verði nýttar betur. Peim sem áhuga hafa geta nálgast þær á skrifstofu læknafélaganna í Hlíðasmára 8 og aðgangur að þeim er öllum heimil. XII. þing Félags íslenskra lyflækna á Sauðárkróki 7.-9. júní 1996 Skilafrestur ágripa er 15. apríl Félag íslenskra lyflækna heldur sitt XII. þing dagana 7.-9. júní 1996 að Hótel Áningu Sauðrákróki. Þingið verður með hefðbundnu sniði og stendurfrá hádegi föstudags til síðdegis á sunnudegi. Ágrip erinda og veggsjalda verða birt í Fylgiriti Læknablaðsins sem kemur út fyrir þingið. Þar mun dagskrá þingsins einnig birtast. Skilafrestur ágripa er 15. apríl. Hámarkslengd ágripa er 2000 letureiningar (characters). Ágripum skal skilað á disklingum ásamt einu útprenti til Birnu Þórðardóttur Læknablaðinu, hún veitir jafnframt nánari upplýsingar í s. 564 4104. Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.