Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
335
í Bók Davíðs eru greinar um
eftirtalið efni: Meðgöngueitrun
og æðaþel — gervinýru — notk-
un lækna á rannsóknum í dag-
legum störfum — til varnar vís-
indum — að fresta ellinni —
ósongat og umhverfismál —
sameindalíffræði húðfrumna —
notkun laser-geisla til Iækninga
augnsjúkdóma í sykursýki —
tölfræðilegt gæðaeftirlit við
efnagreiningar — faraldsfræði-
leg athugun á giktarþáttum ís-
lendinga — háþrýstingur í aug-
um — hægfara höfnun ígræddra
nýrna — sameindaerfðafræði
og geðklofi — makróglóbúlíne-
mía í fjölskyldum — hjartsláttur
í hrossi — lífefnanemar — frá-
sog í görnum og garnabólga —
cystatin í mönnum — hugleið-
ingar geðlæknis um jólahald —
líkamshæð og aldur íslendinga
— aldaryfirlit um hugmyndir
manna um stjórn vöðvasam-
dráttar — tauganetsreiknar og
flokkun hrifrita — erfðamengis-
rannsóknir — taugasálfræðilegt
mat og heilablóðflæðiskönnun
— algengi geðtruflana hjá fjöl-
skyldum — er multiple sclerosis
autoimmune sjúkdómur? —
þróun Schwann frumna —
cystatin C og heilablæðingar —
„borderline hugtakið" í geð-
læknisfræði — greining veiru-
sjúkdóma — gervitauganet til
greiningar illkynja frumubreyt-
inga í leghálsstrokum — krans-
æðasjúkdómar og áhættuþættir
þeirra — algengismörk í klín-
ískri efnafræði — blóðflæði í
heila geðklofasjúklinga — kals-
íum í slegilsfrumum í hjörtum
— Wilsonsjúkdómur — at-
vinnuleysi, lífsvenjur og heil-
brigði — chlamydia trachomatis
sýkingar á Islandi — miltisbruni
á Islandi — merkjafræði til leið-
réttingar á skekkjum við loft-
myndatökur — blæðing í heila-
dingli — beinkröm eftir maga-
skurð — sameindalíffræði
nokkurra algengra sjúkdóma —
ART gervitauganet og samsett-
ar sveiflur í heilaritum —
merkjagreining hjartarita —
fisklífeðlisfræði og fiskirækt —
lýsingar á hjarta- og æðasjúk-
dómum í íslenzkum fornritum
— Traube-Hering-Mayer bylgj-
ur — tölvumódel og sinus
hjartsláttaróregla — eosino-
philuria — gömul og ný viðhorf
um orsakir kransæðasjúkdóma
— vefjavaxtarþáttur B1 og vefja-
sköddun í lifur — greining blóðs
í komponenta og blóðtransfu-
sionir — genalækningar á
stofnfrumum blóðfrumna —
viðbrögð berkjuvöðva við of-
næmisvöldum — skurðaðgerðir
gegn spondylolisthesis —
geislajoðlækningar og thyreo-
toxicosis — um laufvinda —
sameindalíffræði og hyper-
kólesterólemía — spondylitis
non-specifica — fjargreining
röntgenmynda — um vísindi og
þekkingu — arfgeng sjónu- og
æðuvisnun — vaxtarþættir og
endurnýjun æða — klínísk
taugasálfræði — einfótónu
sneiðmyndataka — „hálsokont-
roller“ — saga klínískrar tauga-
lífeðlisfræði — Gísli Guð-
mundsson (1884 - 1928), gerla-
fræðingur, og lækningarann-
sóknir — Stefán Jónsson (1881 -
1961), læknir, og lækningarann-
sóknir — Guðný Guðnadóttir
(1894 - 1967), lækningarann-
sóknarkona; — skrá yfir starfs-
fólk rannsóknardeildar Land-
spítalans frá upphafi til ársloka
1992.
Langt viðtal er við próf. Da-
víð Davíðsson í ritinu. Þar segir
hann frá starfi sínu við Háskóla
Islands og á Landspítalann og
við Rannsóknarstöð Hjarta-
verndar í Reykjavík. Oft hafa
skoðanir Davíðs ekki átt upp á
pallborðið hjá stjórnvöldum, og
oft hafa þær ekki aflað honum
vinsælda. Engan ætti að undra
að loknum lestri viðtalsins, að
Davíð er umdeildur maður. —
Formála að ritinu skrifar Ólafur
Ólafsson, landlæknir.
Bók Davíðs er brautryðj-
endaverk. — Þau, sem hafa
áhuga á að gerast kaupendur að
ritinu og óska eftir að skrá nafn
sitt á tabula gratulatoria, sem
þar verður prentuð, vinsamleg-
ast hafi samband við Lífeðlis-
fræðistofnun Háskóla Islands,
Læknagarði, sími 525 4835, eða
Háskólaútgáfuna, sími 525
4003.