Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 85

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 85
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 335 í Bók Davíðs eru greinar um eftirtalið efni: Meðgöngueitrun og æðaþel — gervinýru — notk- un lækna á rannsóknum í dag- legum störfum — til varnar vís- indum — að fresta ellinni — ósongat og umhverfismál — sameindalíffræði húðfrumna — notkun laser-geisla til Iækninga augnsjúkdóma í sykursýki — tölfræðilegt gæðaeftirlit við efnagreiningar — faraldsfræði- leg athugun á giktarþáttum ís- lendinga — háþrýstingur í aug- um — hægfara höfnun ígræddra nýrna — sameindaerfðafræði og geðklofi — makróglóbúlíne- mía í fjölskyldum — hjartsláttur í hrossi — lífefnanemar — frá- sog í görnum og garnabólga — cystatin í mönnum — hugleið- ingar geðlæknis um jólahald — líkamshæð og aldur íslendinga — aldaryfirlit um hugmyndir manna um stjórn vöðvasam- dráttar — tauganetsreiknar og flokkun hrifrita — erfðamengis- rannsóknir — taugasálfræðilegt mat og heilablóðflæðiskönnun — algengi geðtruflana hjá fjöl- skyldum — er multiple sclerosis autoimmune sjúkdómur? — þróun Schwann frumna — cystatin C og heilablæðingar — „borderline hugtakið" í geð- læknisfræði — greining veiru- sjúkdóma — gervitauganet til greiningar illkynja frumubreyt- inga í leghálsstrokum — krans- æðasjúkdómar og áhættuþættir þeirra — algengismörk í klín- ískri efnafræði — blóðflæði í heila geðklofasjúklinga — kals- íum í slegilsfrumum í hjörtum — Wilsonsjúkdómur — at- vinnuleysi, lífsvenjur og heil- brigði — chlamydia trachomatis sýkingar á Islandi — miltisbruni á Islandi — merkjafræði til leið- réttingar á skekkjum við loft- myndatökur — blæðing í heila- dingli — beinkröm eftir maga- skurð — sameindalíffræði nokkurra algengra sjúkdóma — ART gervitauganet og samsett- ar sveiflur í heilaritum — merkjagreining hjartarita — fisklífeðlisfræði og fiskirækt — lýsingar á hjarta- og æðasjúk- dómum í íslenzkum fornritum — Traube-Hering-Mayer bylgj- ur — tölvumódel og sinus hjartsláttaróregla — eosino- philuria — gömul og ný viðhorf um orsakir kransæðasjúkdóma — vefjavaxtarþáttur B1 og vefja- sköddun í lifur — greining blóðs í komponenta og blóðtransfu- sionir — genalækningar á stofnfrumum blóðfrumna — viðbrögð berkjuvöðva við of- næmisvöldum — skurðaðgerðir gegn spondylolisthesis — geislajoðlækningar og thyreo- toxicosis — um laufvinda — sameindalíffræði og hyper- kólesterólemía — spondylitis non-specifica — fjargreining röntgenmynda — um vísindi og þekkingu — arfgeng sjónu- og æðuvisnun — vaxtarþættir og endurnýjun æða — klínísk taugasálfræði — einfótónu sneiðmyndataka — „hálsokont- roller“ — saga klínískrar tauga- lífeðlisfræði — Gísli Guð- mundsson (1884 - 1928), gerla- fræðingur, og lækningarann- sóknir — Stefán Jónsson (1881 - 1961), læknir, og lækningarann- sóknir — Guðný Guðnadóttir (1894 - 1967), lækningarann- sóknarkona; — skrá yfir starfs- fólk rannsóknardeildar Land- spítalans frá upphafi til ársloka 1992. Langt viðtal er við próf. Da- víð Davíðsson í ritinu. Þar segir hann frá starfi sínu við Háskóla Islands og á Landspítalann og við Rannsóknarstöð Hjarta- verndar í Reykjavík. Oft hafa skoðanir Davíðs ekki átt upp á pallborðið hjá stjórnvöldum, og oft hafa þær ekki aflað honum vinsælda. Engan ætti að undra að loknum lestri viðtalsins, að Davíð er umdeildur maður. — Formála að ritinu skrifar Ólafur Ólafsson, landlæknir. Bók Davíðs er brautryðj- endaverk. — Þau, sem hafa áhuga á að gerast kaupendur að ritinu og óska eftir að skrá nafn sitt á tabula gratulatoria, sem þar verður prentuð, vinsamleg- ast hafi samband við Lífeðlis- fræðistofnun Háskóla Islands, Læknagarði, sími 525 4835, eða Háskólaútgáfuna, sími 525 4003.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.