Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 42
296 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table 1. Distribution of Pi plienotypes in 511 Icelanders. MM MF MS MZ ss sz ZZ Other Observed 458 6 35 10 1 1 0 0 Expected 456.3 5.8 35.8 10.6 0.7 0.4 0.06 1.33 Allele frequencies: Pi M = 0.946; Pi F = 0.006; Pi S = 0.037; Pi Z = 0.011 fundust við rannsóknina. Allar algengustu og vel þekktu svipgerðir a^-andtrýpsíns fundust í úrtakinu. Tafla I sýnir dreifingu svipgerðanna sem fundust. Hún sýnir einnig útreiknaðan fjölda svipgerða samkvæmt Hardy-Weinberg jöfnu. Sá útreiknaði fjöldi er í samræmi við þann fjölda sem fannst og sýnir að enga skyld- leikaræktun er að finna í úrtakinu. Tafla II sýnir samsætutíðni fyrir svipgerðir a,-andtrýpsíns úr þessari rannsókn og er hún borin saman við samsætutíðnir í Danmörku, Bandaríkjunum, Portúgal og Japan (1,13). ... Population M s z Other lceland 0.946 0.037 0.011 0.006 Danmark 0.946 0.022 0.023 0.009 USA Caucasians 0.956 0.023 0.014 0.007 Portugal 0.823 0.150 0.009 0.018 Japan 1.00 - - - Þakkarorð Við þökkum Vísindaráði Borgarspítalans og Tóbaksvarnarráði fyrir stuðning og dr. Ólafi Jenssyni prófessor fyrir yfirlestur og ábending- ar. Umræða a',-andtrýpsínskorti hefur aldrei verið lýst á Islandi og sjúklingar með arfgerðirnar S og Z hafa aldrei fundist. Rannsókn þessi sýnir af- dráttarlaust að báðar þessar arfgerðir er að finna hér á landi. Samsætutíðni reyndist vera 0,037 fyrir S og 0,011 fyrir Z í 511 manna úrtaki (1022 samsætur voru rannsakaðar). Með Har- dy-Weinberg reglu má áætla þann fjölda ís- lendinga sem bera áhættuarfgerðirnar ZZ og SZ. Samkvæmt þeirri reglu ættu 0,08% Islend- inga að hafa arfgerðina SZ (um það bil 220 einstaklingar) og 0,012% arfgerðina ZZ (um það bil 30 einstaklingar). Niðurstöður rann- sóknarinnar benda því til vangreiningar á a,-andtrýpsínskorti hér á landi. Samanburður á samsætutíðni ayandtrýps- ínsvipgerða meðal Islendinga og annarra þjóða leiðir í ljós að tíðni Z arfgerðarinnar er svipuð og í Bandaríkjunum en heldur lægri en á hinum Norðurlöndunum (1,12,13). Tíðni Z arfgerðar- innar á Norðurlöndunum er sú hæsta í heimi og virðist hún hafa borist frá Norðurlöndunum um Evrópu og til N-Ameríku. Af þessum sök- um hefur Z arfgerðin stundum verið kölluð „víkingagen“. Þá niðurstöðu að tfðni Z arf- gerðarinnar er lægri meðal íslendinga mætti annars vegar skýra með því að uppruni íslend- inga sé ekki eingöngu norrænn og hins vegar að umhverfisáhrif, svo sem mikil loftmengun í hí- býlum, hafi valdið því að einstaklingar með Z-arfgerð hafi ekki náð fullorðinsaldri og ekki náð að koma samsætunni til næstu kynslóðar. HEIMILDIR 1. Kamboh MI. Biochemical and genetic aspects of human serum a,-proteinase inhibitor protein. Dis Markers 1985; 3: 135-54. 2. Crystal RG. a,-antitrypsin deficiency, emphysema, and liver disease. Genetic basis and strategies for therapy. J Clin Invest 1990; 85: 1343-52. 3. Laurell C-B, Eriksson S. The electrophoretic alpha-1 globulin pattern of serum in alpha-l-antitrypsin defi- ciency. Scand J Clin Lab Invest 1963; 15: 132-40. 4. Carell RW, Jeppson JO, Laurell CB, Brennan SO, Owen MC, Vaughan L, et al. Structure and variation of human oí,-antitrypsin. Nature 1982; 298: 329-34. 5. Cox DW. a,-antitrypsin defíciency. In: Royce PM. Steinman B, eds. Connective tissue and its heritable disorders. New York: Wiley-Liss Inc, 1993: 549-61. 6. Erikson S. Proteases and protease inhibitors in chronic obstructive lung disease. Acta Med Scand 1978; 203: 449-55. 7. Larsson C. Natural history and life expectancy in severe alpha 1-antitrypsin deficiency, PiZ. Acta Med Scand 1978; 204: 345-51. 8. Janus ED, Philips NT, Carell RW. Smoking, lung func- tion and alpha 1-antitrypsin deficiency. Lancet 1985; 1: 152-4. 9. Silverman EK, Province MA, Campell EJ, Pierce JA. Rao DC. Family study of arantitrypsin deficiency: Ef- fects of cigarette smoking, measured genotype, and their interaction on pulmonary function and biochemical traits. Gen Epidemiol 1992; 9: 317-31. 10. Gans H, Sharp HL, Tan BH. Antiprotease deficiency and familial infantile liver cirrhosis. Surg Gynecol Ob- stet 1969; 129: 289-99. 11. Eriksson S, Carlsson J. Velez R. Risk of cirrhosis and primary liver cancer in alpha-l-antitrypsin deficiency. New Eng J Med 1986; 314: 736-9. 12. Jeppson J-O, Franzén B. Typing of genetic variant of a,-antitrypsin by electrofocusing. Clin Chem 1982; 28: 219-25. 13. Thymann M. Distribution of alpha-l-antitrypsin (Pi) phenotypes in Denmark determined by separator isoe- lectric focusing in agarose gel. Hum Hered 1986; 36: 19-23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.