Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 333 Lyflæknar Læknabréf sent heimilislækni Læknabréf ekki sent heimilislækni Samtals Tilvísun frá heimilislækni 6 2 8 Ekki tilvísun frá heimilislækni 10 22 32 Samtals 16 24 40 Skurðlæknar Tilvísun frá heimilislækni Ekki tilvísun frá heimilislækni 4 2 0 10 4 12 Samtals 6 10 16 Þvagfæraskurðlæknar Tilvísun frá heimilislækni 2 0 2 Ekki tilvísun frá heimilislækni 4 4 8 Samtals 6 4 10 Aðrir sérfræðingar. Tveir svæfingalæknar, sex krabbameinslæknar, fjórir taugalæknar, einn öldrun- arlæknir, einn lýtalæknir) Tilvísun frá heimilislækni 2 0 2 Ekki tilvísun frá heimilislækni 3 9 12 Samtals 5 9 14 Niðurstöður könnunarinnar sá möguleiki ætti að vera af ar. Einnig getur könnun sem sýna að upplýsingaflæði milli heimilislækna og sérfræðinga er mjög ábótavant og þyrfti að bæta verulega. Könnunin hefur nokkra ann- marka sem ef til vill geta orsak- að einhverjar skekkjur í niður- stöðum en ósennilegt er að þær séu miklar. Þannig er til dæmis hugsanlegt að fleiri munnleg samskipti hafi átt sér stað á milli heimilislækna og sérfræðinga en fram kemur í sjúkraskrám heimilislæknanna, einungis þau munnleg samskipti sem getið var um í sjúkraskrá voru talin. Þá er hugsanlegt að einhver læknabréf hafi misfarist. Einnig hverfandi stærð þar sem reynt var að tryggja að þeir sjúklingar sem kannaðir voru á viðkom- andi heilsugæslustöðvum gæfu nokkuð örugglega upp viðkom- andi lækni sem sinn heimilis- lækni. Varðandi tilvísanir er einung- is hægt að sjá þær tilvísanir sem skrifaðar voru eða sem læknir sjúkraskrár skráði að hann hefði vísað munnlega til sér- fræðings. Könnunin getur þannig ekki leitt í ljós hvort eða í hve miklu mæli heimilislæknar ráðleggja sjúklingum munnlega að leita til sérfræðinga án þess að senda með þeim upplýsing- þessi ekki leitt í ljós að hve miklu leyti heimilislæknir var ekkert innblandaður í för við- komandi sjúklings til sérfræð- ings. Varðandi heimtur lækna- bréfa er ekkert tekið tillit til þess hvort viðkomandi sérfræð- ingur sendi læknabréf óumbeð- ið eða hvort það kom fyrst eftir að heimilislæknir hafði beðið um það sérstaklega. Loks ber að geta þess að ekki var lagt neitt mat á gæði eða innihald tilvísana eða lækna- bréfa sem gengu á milli heimilis- lækna og sérfræðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.