Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 88

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 88
338 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 3. grein Greiðslur samkvæmt samn- ingi þessurn eru miðaðar við umsamdar gjaldskrár samn- ingsaðila, sem eru gjaldskrá LR 1991 með samþykktum breyt- ingum, gjaldskrá fyrir mein- vefjarannsóknir frá 1991 og gjaldskrá fyrir röntgenrann- sóknir frá 1995. Gjaldskrárnar eru miðaðar við, að læknir leggi sér til nauð- synlega aðstöðu og aðstoð. Um gjaldskrárnar gilda þess- ar reglur: a. Alag vegna yfirvinnu og helgidagavinnu greiðist ekki. b. TR og LR skulu gera sér- stakt formlegt samkomulag um gjaldskrá við röntgen- stofur, sem heimild hafa til þess að starfa eftir samningi þessum. c. Skurðlæknir, sem deyfir sjúkling fyrir aðgerð, hefur heimild til að reikna sér gjald 1 fyrir deyfingu, 60% af gjald- skrá sérfræðings í deyfing- um. d. Rannsóknalæknar skulu eins og áður veita 10% af- slátt frá gjaldskrá með fækk- un eininga á einstökum gjaldskrárliðum og á sama hátt 10% viðbótarafslátt á aðsendum sýnum. Rann- sóknalæknar, sem ekki eiga rannsóknastofu sjálfir, skulu enn fremur veita 13,5% heildarafslátt frá gjald- skránni, en þeir sem eiga eigin rannsóknastofu skulu veita 3,5% heildarafslátt. e. Ef tvær eða fleiri aðgreindar aðgerðir, þar með talið deyf- ingar, eru gerðar í sömu lotu, kemur fullt gjald fyrir fyrstu aðgerðina, þá sem hærra eða hæst er metin, en hálft gjald fyrir hinar. f. Klínískir læknar skulu veita afslátt af reikningum sínum rniðað við einingafjölda og stöðugildi hjá stofnun, sem rekin er fjárhagslega af ríkis- sjóði eða njóta hliðstæðrar aðstöðu sem hér segir: (* Sjá töflu, Lbl.) Við útreikning afsláttar við- komandi læknis er TR heimilt að nota meðaltal einingafjölda samsvarandi árshelmings ársins á undan. Endanlegt uppgjör af- sláttar fari fram tvisvar á ári í apríl og október. Verði ágrein- ingur um flokkun lækna sam- kvæmt ofangreindri töflu, skal hann lagður fyrir samráðsnefnd samkvæmt 9. gr. til úrskurðar. Heiinilt skal lækni, sem veitir hærri afslátt en 5% af heildar- tekjum, að óska eftir endur- skoðun á flokkun afsláttar sýni hann fram á með óyggjandi hætti að rekstrarkostnaður hans réttlæti aðra flokkun. Sérfræðingi skal aðeins heim- ilt að innheimta gjald fyrir lækn- isverk, sem falla undir sérgrein hans, samanber reglugerð um veitingu sérfræðileyfa, eins og hún er á hverjum tíma. Verði ágreiningur um hvort læknis- verk heyri undir sérgrein við- komandi læknis, skulu samráðs- nefnd TR og LR samanber 9. gr. reyna að komast að sam- komulagi. 4. grein Einingarverð gjaldskrár skal vera krónur 139,00 frá 1. janúar til 31. desember 1996. Vísitala einingarverðs er samsett af ann- ars vegar launahluta og hins vegar rekstrarhluta. Hvor þátt- ur um sig skal vega 50%. Breytist samsett vísitala sam- kvæmt 1. mgr. um 5% eða meira á árinu frá því sem hún er í jan- úar 1996 skal áðurnefnt eining- arverð koma til endurskoðunar, þó í fyrsta lagi 1. júlí 1996. Sérfræðingar skuldbinda sig til að veita TR viðbótarafslátt, ef heildareiningafjöldi fyrir læknisverk sérfræðinga á árinu 1996 á öllu landinu á sviði rann- sókna fer fram úr 2.358.000 ein- ingum eftir afslátt samkvæmt grein 3 d, á sviði klínískra verka á stofu fram úr 6.000.000 ein- ingum eftir afslátt samkvæmt grein 3 f. Fari heildareininga- fjöldi fram úr framangreindum einingafjölda, skal ekki greitt fyrir85% þeirra umframeininga fyrir rannsóknir og ekki fyrir 60% þeirra umframeininga fyrir klínísk verk. Skal þá á þriggja mánaða fresti skerða heildar- þóknun lækna á viðkomandi sviði um sama hlutfall af um- frameiningum deilt með eining- um alls. 5. grein Fyrir læknishjálp sérfræð- ings, sem sjúkratryggingar taka þátt í, greiðir sjúkratryggður gjald samkvæmt b-lið 1. mgr. 36. gr. laga um almannatrygg- ingar nr. 117/1993 og eða sam- kvæmt reglugerðarákvæðum um breytingu á því gjaldi, nú reglugerð nr. 68/1996. Þeim hluta greiðslu, sem TR skal greiða, skal sérfræðingur aldrei *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.