Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.04.1996, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 273 Fig. 1. Total occlusion of the left anterior descenting artery (LAD), in spite oftreatment with i.v. streptokinase. Fig. 2. The guidewire in place, clearly visible partial restora- tion of bloodflow. Fig. 3. Post percutaneous transluminal coronary angioplasty (PTCA), restoration of blood flow and minimal intimal irreg- ularity. æðum til undirveggjar hjartans. Sjúklingur hafði sögu um blóðtappa í lunga og blóðsega í djúpbláæðum ganglima tvívegis. Hún reykti og í ætt hennar var saga um kransæðasjúkdóm. Sjúklingur var komin á þræðingarborðið 20 mínútum eftir komu. Hægri kransæð reyndist lokuð. Strax og víkkunarleiðarinn var þræddur í æðina komst blóðflæði á og hjartaritsbreyt- ingarnar gengu til baka. Víkkun var fram- kvæmd, hún varð fljótlega verkjalaus og línurit sem tekið var kl. 12 var orðið eðlilegt. Eftir víkkunina fékk hún 250.000 einingar af úrókín- asa í kransæðina. CK fór hæst í 271 og CKMB í 20. Slagæðarstungan var gerð í hægri nára og á fimmta degi fékk hún blóðtappa í hægri gang- lim og þurfti að fjarlægja tappann með skurð- aðgerð. Hjartaómun átta dögum eftir víkkun sýndi eðlilegan samdrátt í vinstri slegli og út- streymisbrot var 70%. Sjúklingur útskrifaðist á 21. degi einkennalaus frá hjarta. Hún fékk síð- kontin endurþrengsli í hægri kransæðina og þurfti endurvíkkun þremur mánuðum síðar sem heppnaðist vel nema hvað þá fékk hún aftur blóðtappa í hægri ganglim og þurfti skurðaðgerð vegna þess á ný. Umræða Hér hafa verið rakin fimm sjúkratilfelli sem sýna að unnt er að gera tafarlausa kransæða- víkkun á íslandi með góðunt árangri þótt til- fellin séu of fá til að leyfa samanburð við er- lenda reynslu. Þess má þó geta í þessu sam- hengi að árangur af undirbúnum kransæðavíkkunum hérlendis hefur reynst sambærilegur við það sem best gerist erlendis (15). Sjúkratilfellin eru afar fjölbreytt. Tveir fyrstu sjúklingarnir voru inniliggjandi þegar þeir fengu bráða kransæðastíflu en hinir þrír kontu á bráðamóttöku Landspítalans. Einn sjúklingur fór í víkkun eftir að segaleysandi nteðferð hafði brugðist. Annar var með frá- bendingar frá segaleysandi meðferð. Einn var nteð alvarlegan kransæðasjúkdóm og hafði far- ið í kransæðaskurðaðgerð áður og hjá honum var græðlingur víkkaður. Fjórir fóru beint í kransæðavíkkun án þess að fá segaleysandi meðferð fyrst en þeir fengu allir úrókínasa beint í kransæð eftir að blóðflæði hafði verið komið á. Ósannað er hvort slíkt er til hins betra eða verra. Tveir sjúklingar voru með stíflu í hægri kransæð en þrír með stíflu í kransæðum til framveggjar hjartans. Sjúklingarnir höfðu ýmsa áhættuþætti fyrir kransæðasjúkdómi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.