Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 3

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 715 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 10. tbl. 84. árg. Október 1998 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á Netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Siðfræði lækna og lyfjaframleiðendur: Magnús Jóhannsson..............................719 Notagildi sameindaerfðafræðinnar í krabbameinslækningum: Kristján Skúli Ásgeirsson......................722 Rannsóknir á sviði sameindaerfðafræði undanfarin ár hafa aukið skilning manna á því hvernig krabbamein myndast. Niðurstöður rannsóknanna e_ru farnar að hafa áhrif á ýmsum sviðum krabba- meinslækninga. f þessari yfirlitsgrein er gerð grein fyrir helstu erfða- efnisbreytingum og rannsóknum er liggja að baki nýrri þekkingu á þessu sviði. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ................................735 Meinvörp í heilahimnum. Sjúkratilfelli: Magnús Haraldsson, Elías Ólafsson..................736 Rakin er sjúkrasaga sjúklings sem lagður var inn á spítala vegna vaxandi verkja í hnakka, slappleika og vaxandi minnistruflana. Ástand sjúklings versnaði mjög hratt og hann lést fimm dögum eftir innlögn. Lýst er sjaldgæfri sjúkdómsmynd sem erfitt getur reynst að greina á byrjunarstigum. Áhyggjur foreldra af málþroska barna á aldrinum tveggja til sjö ára: Evald Sæmundsen, Helga Hannesdóttir, Stella Hermannsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson ..........................741 Rannsóknin byggir á gögnum er safnað var í tengslum viö víðtæka rannsókn á geðheilsu barna og unglinga á íslandi. Höfundar kom- ast meðal annars að þeirri niðurstöðu að áhyggjur foreldra af mál- þroska geti veriö mikilvæg vísbending um raunveruleg þroska- vandamál. Lækna- blaðið á netinu: http://www.icemed. is/laeknabladid
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.