Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1998, Síða 12

Læknablaðið - 15.10.1998, Síða 12
724 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Production of: A. Growth factor or growth factor receptor B. Protein kinases C. Signal transducers D. Transcription factors N Unregulated cell proliferation Loss of tumor suppressor gene activity Melastatic carcinoina Carcinoma in situ (severe dysplasia) Cells with damaged / T f í V ., * . Rearrangements \ Mutations A £ \ T / Tumor suppressor Loss of repair proteins DNA can go through mitosis and divide , t ^ DNA not repaired Deletions Fig. 1. Mechanisms of carcinogenesis. Genes invoived in tlie pathogenesis of cancer formation act by two mechanisms. Activation of oncogenes, which are formed from the conversion of normal proto-oncogenes, can induce cancer formation in four ways. This can result in tlie production of factors that promote unregulated cell proliferation. Loss oftumor suppressor gene activity can also have cancer-inducing effects. Álterations in hotlt oncogenes and tumor suppressor genes occur in cancer formation. um fjórar leiðir til að æxlisgen myndist úr for- æxlisgenum. Þessi æxlisgen skrá fyrir prótín- um sem örva frumuvöxt og trufla eðlilega frumusérhæfingu og er hægt að flokka æxlis- gen eftir tegund þessara prótína (1). Æxlisgen sem skráfyrir vaxtarþáttum: Sem dæmi, þá tjáir for-æxlisgenið c-sis fyrir vaxtar- þættinum PDGF (platelet derived growth factor) en frumur sem hafa í sér æxlisgenið v- sis framleiða þennan vaxtarþátt í of miklum mæli. Offramleiðsla PDGF getur örvað vöxt frumunnar sem myndaði það vegna bindingar við eigin viðtaka með svonefndum autocrine áhrifum eða örvað nágranna frumur með svo- nefndum paracrine áhrifum. Æxlisgen sem skrá fyrir vaxtarþáttarviðtök- um: Undir venjulegum kringumstæðum senda vaxtarþáttarviðtakar ekki boð inn í frumuna nema við bindingu viðeigandi vaxtarþáttar. Vaxtarþáttarviðtakar sem framleiddir eru af æxlisgenum geta aftur á móti sent stöðug boð inn í frumuna án tengsla við vaxtarþáttinn. Dæmi um slíkt æxlisgen er erbB-1 sem skráir fyrir EGF (epidermal growth factor) viðtakan- um. Æxlisgen sem skrá fyrir týrósín prótín kín- asa: Týrósín kínasar flytja fosfórhóp af ATP yfir á týrósínhóp ákveðinna prótína. Fosfórun þessara prótína örvar flókið ferli boðskipta innan frumunnar sem getur aukið líkur á krabbameinsmyndun. Dæmi um æxlisgen í þessum flokki er v-src. Æxlisgen sem örva innanfrumuboðkerfið (signal transducer): For-æxlisgenið ras skráir fyrir prótín sem staðsett er á innanverðri frumu- himnunni og örvar innanfrumuboðkerfið þegar það er bundið GTP. Við venjulegar aðstæður verður vatnsrof (hydrolisation) á GTP í GDP eftir smá tíma sem veldur breytingu á lögun prótínsins og örvun boðkerfisins hættir. Það er því um „kveikt-slökkt“ ferli í innanfrumuboð- unum að ræða sem stjómast af breytingum í lögun prótínsins. Prótínið sem æxlisgenið ras tjáir fyrir veldur læsingu prótínsins í „kveikt"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.