Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 44

Læknablaðið - 15.10.1998, Page 44
752 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Sumt mjakast í rétta átt en misrétti fer vaxandi - segir Ólafur Ólafsson landlæknir eftir fund norrænna landlækna í Reykjavík sem ræddu stööu heilbrigðismála en þar var einnig kynnt afstaða landlæknisembættisins til gagnagrunnsfrumvarps Norrænir landlæknar halda árlega sameiginlega upplýsinga- og umræðu- fundi. A þessum fundum bera landlæknar saman bækur sínar, fara yfir at- burði liðins árs og það sem hæst ber hverju sinni. Land- læknar funduðu í Reykjavík dagana 20. og 21. ágúst síð- astliðinn og var fundurinn sá sjötti sem haldinn er hér á landi í tíð Olafs Olafssonar landlæknis. Þeir eru ekki margir kollegar Olafs sem setið hafa svo lengi, því eins og hann sagði í rabbi við Læknablaðið þá hefur hann þegar drepið af sér átta land- lækna annarra Norður- landa. En hver voru helstu umfjöllunarefnin að þessu sinni? „Á þessum fundi ræddum við forvarnir og ævilíkur, bar- áttu gegn sjúkdómum og slys- um, nýja sjúkdóma, álag á sjúkrahúsum og biðlista, auk þess sem við kynntum frum- varp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði og lýstum af- stöðu landlæknisembættisins til þess.“ Karlar lifa lengur Olafur sagði ævilíkur karla hafa aukist mikið á Norður- löndunum á síðustu árum. Ævilíkur kvenna hafa á hinn bóginn ekki breyst. „Við velt- um fyrir okkur mögulegum skýringum á þessu, sérstak- lega út frá Danmörku en Dan- mörk sker sig úr að því leyti að þar hafa ævilíkur hvorki karla né kvenna aukist. Danir hafa dregist aftur úr hvað þetta varðar. Þeir hafa ekki dregið úr reykingum að neinu ráði og áfengisneysla þeirra er meiri en annarra Norðurlandabúa. Um 80% kvenna á Norður- löndum eru útivinnandi og hefur vinnutími þeirra lengst mjög mikið, það gildir hins vegar ekki um karla, heimilið hvílir þyngra á konum og að auki hefur konan oft þriðja starfið sem er þátttaka í fé- lagsstarfi. Við ræddum fleira sem snýr sérstaklega að heilbrigði og heilsufari kvenna og má þar nefna fóstureyðingar. Hlutfall fóstureyðinga er einna lægst á Islandi en meðal ungra kvenna á Islandi er það einna hæst. Ástæður þessa eru meðal ann- ars þær að getnaðarvamir eru einna dýrastar á Islandi, á hin- um Norðurlöndunum eru þær víða niðurgreiddar. Ungar stúlkur horfa mjög í peninginn og eru viðkvæmar fyrir verð- lagi. Bæði er að þær eru gjam- an í skóla og eiga lítinn pening. Margar þeirra reykja og verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.