Læknablaðið - 15.10.1998, Page 103
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
803
Fjórða vísindaþing
Félags íslenskra heimilislækna
Reykjavík 6.-7. nóvember
Á þinginu veröa bæöi frjálsir fyrirlestrar og spjaldaþing. Kynntar veröa rannsóknir og rann-
sóknaráætlanir sem tengjast heilsugæslu. Auk þess veröa bæöi innlendir og erlendir gesta-
fyrirlesarar.
Ágrip skal skrifa á A4-blað meö sama sniöi og á fyrri þingum. Þar skal koma fram tilgangur
rannsóknarinnar, efniviöur og aöferöir, niöurstööur og ályktanir. Ágripum skal skilaö á disk-
lingum ásamt einu útprenti til Emils L. Sigurössonar, Heilsugæslutöðinni Sólvangi, 220
Hafnarfiröi fyrir 15. september.
Ágripin veröa birt í sérstöku blaði þingsins sem dreift er til allra lækna á íslandi.
Þingiö er styrkt af Thorarensen Lyf ehf.
Tilboösverö er á gistingu á Hótel Sögu fyrir þingfulltrúa. Þátttökugjald er kr. 8.000 og til-
kynna þarf þátttöku fyrir 15. október nk. til Jóns Steinars Jónssonar, símbréf 520 1819.
Vísindaþingsnefndin
Emil L. Sigurðsson
Jón Steinar Jónsson
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Fræðslustofnun lækna
Námskeið í stjórnun og rekstri
Á vegum Fræöslustofnunar lækna veröa haldin tvö grunnnámskeiö í stjórnun
og rekstri.
Fyrra námskeiðið veröur dagana 16. og 17. október.
Tími: Kl. 9-18 báöa dagana.
Seinna námskeiðið veröur 23. og 30. október, 6. og 13. nóvember.
Tími: Kl. 14-18 alla dagana.
Dagskrá
Rekstrarhagfræöi (kostnaöarhugtök, afkomuútreikningar)
Fjármál (arðsemismat í rekstri, forgangsrööun fjárfestinga)
Stjórnun (starfsmannamál, skipulag)
Stefnumótun (hvert ætlarðu, hvaö viltu?)
Leiðbeinendur
Kristján Jóhannsson lektor í viöskipta- og hagfræðideild
Jóhann Magnússon framkvæmdastjóri hjá Olíufélaginu hf.
Ólafur Ingólfsson starfsmannastjóri hjá Sjóvá-Almennum tryggingum
Verð: Kr. 10.000,- hvort námskeið.
Staður: Húsnæði Fræöslustofnunar lækna í Hlíöasmára 8, Kópavogi.
Skráning hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu Læknafélags íslands í síma 564 4100
eöa á tölvupósti: magga@icemed.is - sjá einnig heimasíðu Fræöslustofnunar lækna: www.
icemed.is/
Umsóknarfrestur er til 15. október. Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur.
í vor er ráðgert aö halda framhaldsnámskeið (um 80 klukkustundir).