Læknablaðið - 15.10.1998, Síða 106
806
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
Málþing um sjúkdóma í
blöðruhálskirtli (hvekk)
Hólum, Menntaskólanum á Akureyri,
laugardaginn 31. október 1998
09:00 Setning
Krabbamein í blöðruhálskirtli
09:05 Faraldsfræði krabbameins íblöðruhálskirtli á íslandi- Eiríkur Jónsson,
þvagfæraskurölæknir, SHR
09:20 Erfðafræði krabbameins íblöðruhálskirtli- Reynir Arngrímsson, læknir, Lsp.
09:40 Greining og stigun krabbameins íblöðruhálskirtli- Valur Þór Marteinsson,
þvagfæraskurölæknir, FSA
10:00 Viðhorf heimilislæknis- Pétur Pétursson heimilislæknir, HAK
10:20 Kaffi og sýning styrktaraðila
10:50 Skurðaðgerð við staðbundnum sjúkdómi - hvenær og hvernig?- Eiríkur
Jónsson, þvagfæraskurðlæknir, Sjúkrahúsi Reykjavíkur
11:10 Ekki skurðaðgerð við staðbundnum sjúkdómi - hvenær og hvernig ? - Kjartan
Magnússon, krabbameinslæknir, Landspítalanum
11:30 Líknarmeðferð í heimahúsi fyrir sjúklinga með langt gengið krabbamein í
blöðruhálskirtli- Helgi Benediktsson, hjúkrunarfræðingur, Heimahlynningu
Krabbameinsfélagsins
11:50 Sérhæfð meðferð við meinvarpasjúkdómi- Kjartan Magnússon,
krabbameinslæknir, Landspítalanum
12:10 Matarhlé og sýning styrktaraðila
Góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli (hvekkauki)
13:00 Ábendingar og nýjungar ílyfjameðferð - Guðmundur Geirsson,
þvagfæraskurðlæknir, Sjúkrahúsi Reykjavíkur
13:20 Skurðaðgerð - hvenær og hvernig, fýlgikvillar?- Valur Þór Marteinsson,
þvagfæraskurðlæknir, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
13:40 Hvað gerir heimiHslæknirinn?- Friðrik Vagn Guðjónsson, heimilislæknir,
Heilsugæslustöðinni áAkureyri
14:00 Hlutverk hjúkrunarfræðinga fyrir og eftir skurðaðgerð - Ulrika Sillus,
hjúkrunarfræðingur, Fjórðungssjúkrahúsinu áAkureyri
Langvinnar bólgur og sýkingar í blöðruhálskirtli
14:20 Faraldsfræði, orsakir og flokkun - Guðmundur Geirsson, þvagfæraskurðlæknir,
Sjúkrahúsi Reykjavíkur
14:40 Meðferð við sýkingum og bólgum íblöðruhálskirtli- Guðmundur Vikar
Einarsson, þvagfæraskurðlæknir, Landspítalanum
15:00 Kaffi og sýning styrktaraðila