Læknablaðið - 15.10.1998, Page 107
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
807
Kynlífsvandamál og blöðruhálskirtill
15:30 Einkenni tengd blöðruhálskirtilskrabbameini og meðferð þess og áhrif á lífsgæði
- Ásgeir R. Helgason, sálfræöingur, Svíþjóö
16:15 Meðferðarmöguleikar við kynlífsvandamálum karla - Guðmundur Vikar Einars-
son, þvagfæraskurölæknir, Landspítalanum
16:40 Fyrirspurnir og umræöa
17:00 Þingslit
Málþingið er haldiö á vegum Læknafélags Akureyrar í samvinnu viö Félag íslenskra hjúkr-
unarfræöinga - Norðurlandsdeild.
Markhópar: læknar, hjúkrunarfræöingar, sjúkraliöar, sjúkraþjálfarar, iöjuþjálfar, félagsráö-
gjafar, sálfræöingar, læknaritarar og aörir starfsmenn heilbrigöisþjónustunnar.
Þátttaka tilkynnist fyrir 27. október hjá hjúkrunarstjórn Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri sími 463 0272 kl. 08-13
Þátttökugjald 1.000 krónur.
Fræðsluvika
18.-22. janúar 1999
Árlegt fræöslunámskeiö á vegum læknafélaganna og Framhaldsmenntunarráös lækna-
deildar veröur haldiö dagana 18.-22. janúar næstkomandi.
Dagskrá veröur auglýst síöar.
Undirbúningsnefnd
Álands centralsjukhus
Underlákare/
Assistentlákare
Vi söker underlákare med placering pá
kirurgisk resp. medicinsk enhet.
Kompetans: lákarexamen.
Avtalsenlig lön + ersáttning för dejour.
Bostad kan ordnas. Hör av Dig snarasftill
överlákare Sheila Sundblom alt. under-
lákare Wilhelm de Wilde. Telefon dagtid
+358 18 5355, kvállstid +358 18 17107.
Adress: Álands centralsjukhus, ÁL 22100
Mariehamn.
Læknir -
Hjartavernd
Hjartavernd óskar eftir unglækni eöa sér-
fræðingi til starfa í tvö ár viö afkomenda-
rannsókn Hjartaverndar. Um er aö ræöa
hlutastarf eöa fullt starf eftir samkomulagi
og er möguleiki á aö nýta vinnuna til MS-
prófs. Umsóknarfrestur er til 15. október
og upplýsingar gefa Vilmundur Guöna-
son dósent, forstöðulæknir sameinda-
erföafræöisviös Hjartaverndar í síma 581
2560 og Gunnar Sigurösson prófessor,
formaöur Hjartaverndar í síma 525 1600.
Umsóknir sendist til skrifstofu Hjarta-
verndar, Lágmúla9, 108 Reykjavík.