Læknablaðið - 15.10.1998, Page 109
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
809
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍ KU R
Svæfingalæknir
Viö svæfinga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er laus til umsóknar staöa sér-
fræöings í svæfingalæknisfræði. Hér er um aö ræöa fullt starf. Æskilegt er aö læknirinn geti
hafið störf sem fyrst. Hann þarf aö stunda kennslu heilbrigöisstétta og rannsóknir.
Einnig er gert ráö fyrir starfi á sjúkrahúsum í nágrannasveitarfélögum aö einhverju leyti
samkvæmt nánari ákvöröun og skipulagi.
Á deildinni eru unnin fjölbreytt störf og vinnuaðstaða er góö. Laun samkvæmt kjarasamningi
sjúkrahúslækna.
Umsóknir í tvíriti, þar sem getiö er um náms- og starfsferil, rannsóknastörf, kennslu, stjórn-
unarstörf og áhugasvið berist yfirlækni deildarinnar, Ólafi Þ. Jónssyni, fyrir 16. október
næstkomandi. Hann veitir einnig nánari upplýsingar í símum 525 1000 og 568 6309.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á
AKUREYRI
Sérfræðingur
Staöa sérfræöings í lyflækningum og hjartasjúkdómum
Laus er til umsóknar staöa lyflæknis meö undirgrein í hjartasjúkdómum viö lyflækningadeild
Fjóröungssjúkrahússins áAkureyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í lyflækningum og
hjartalækningum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í öllum heföbundnum störfum
hjartasérfræðings, sérstaklega á hjartaómskoöunum og gangráðsísetningum. Einnig skal
umsækjandi hafa góöa reynslu í almennum lyflækningum.
Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samskipta,
samvinnu og sjálfstæöra vinnubragða.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna.
Starfinu fylgir vaktaskylda á lyflækningadeild, þátttaka í kennslu heilbrigöisstétta og þjálfun
aöstoöar- og deildarlækna, auk þátttöku í rannsóknavinnu.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt upplýsingum
um fræöilegar rannsóknir og ritstörf auk kennslustarfa.
Umsóknir, á þar til gerðum eyöublööum, ásamt meöfylgjandi gögnum skulu berast í tvíriti,
fyrir 15. nóvember 1998, til Þorvaldar Ingvarssonar lækningaforstjóra FSA, 600 Akureyri.
Nánari upplýsingar gefa Björn Guðbjörnsson yfirlæknir lyflækningadeildar, í síma 460 3100,
bréfsími 462 4621 og Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri í síma 460 3100.
Öllum umsóknum um starfiö verður svaraö.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
- reyklaus vinnustaður -