Læknablaðið - 15.10.1998, Qupperneq 117
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
817
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beð-
in að hafa samband við Læknablaðið.
7.-10. október
í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu.
11.-17. október
í Aberdeen. Á vegum British Council. Obesity: a
global challenge. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
18.-23. október
í Stoke-on-Trent. Á vegum British Council. The
management of emergencies and disasters: a
multidisciplinary approach. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
29. október
í Kristiansand. Ársmöte í Norsk arbeidsmedisinsk
forening. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
5. nóvember
í Reykjavík. Opni EQuiP fundurinn um gæðaþróun.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Helgi Guðmunds-
son formaður gæðaráðs Féiags íslenskra heimilis-
lækna, Heilsugæslustöðinni Fossvogi. Sjá nánari
auglýsingu í Læknablaðinu.
6. -7. nóvember
í Reykjavík. Fjórða vísindaþing Félags íslenskra
heimilislækna. Nánari upplýsingar veita Emil L. Sig-
urðsson, Jón Steinar Jónsson og Sigríður Dóra
Magnúsdóttir. Sjá nánari auglýsingu í Læknablaðinu.
24.-26. nóvember
[ Gautaborg. Lakaresállskapets Riksstámma. Nán-
ari upplýsingar veitir Eva Kenne í síma +08 440 88
87, netfang: eva.kenne@svls.se
26.-29. nóvember
í Hong Kong. Hong Kong Academy of Medicine.
First International Congress. Challenges to
Specialists in the 21 st Century. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
3.-4. desember
í 's-Hertogenbosch/Vught, Hollandi. 1st Announ-
cement of a two-day European conference on:
psychotrauma, asylum seekers, refugees: pitfalls in
treatment, political and judicial context. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
10.-12. desember
[ Oulu. ESOA ‘98. European Society of Obstetric
Anaesthesiology 5th Congress. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.
4. -5. janúar 1999
í Reykjavík. Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
18.-22. janúar 1999
í Reykjavík. Fræðsluvika. Árlegt fræðslunámskeið á
vegum læknafélaganna og Framhaldsmenntunar-
ráðs læknadeildar. Nánar auglýst síðar.
1.-3. febrúar 1999
[ Stokkhólmi. Oxygenation - from theory to Clinical
Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
21. -27. febrúar 1999
í London. Á vegum British Council. Violence against
women: ending the silence, challenging the tole-
rance. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
8.-10. apríl 1999
í Mílanó. 33rd Annual Meeting. European Society
for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar: Prof.
Antonio E. Pontiroli, San Raffaele Institute, Univer-
sity of Milano, Via Olgettina 60,20132 Milano, Italia,
sími/bréfsími: +39 2 26432951, netfang: pontiroli.
antonio@hsr.it
20.-23. apríl 1999
[ Bergen. 7. Nordiske tverrfaglige konferanse i
revmatologi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22. -25. apríl 1999
í Reykjavík. Scandinavian Association for the Study
of Pain. 22nd Annual Meeting and Advanced
Course in Multidisciplinary Cancer Pain Treatment.
Bæklingur hjá Læknablaðinu.
5. -8. maí 1999
í Wiesbaden. Deutscher Anaesthesiekongress -
DAK International -.
12.-16. maí 1999
Á Kos. 13th Hellenic Congress of Anaesthesiology.
Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu.
29. maí -1. júní 1999
[ Amsterdam. 7th ESA Annual Meeting. European
Society of Anaesthesiologists. Bæklingur liggur
frammi hjá Læknablaðinu.