Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 2
ömmuRvlLJA L,KAL€IKA S€R Nýr valkostur til að fyrirbyggja beinþynningu eftir tíðahvörf hjá konum sem eru í áhættuhópi varðandi beinþynningu. €VISTA er nýtt lyf án hormóna til að fyrirbyggja beinþynningu eftir tíðahvörf hjá konum sem hætt er við að fá beinþynningu. €VISTA fyrirbyggir samfall hryggjarliða hjá konum með aukna áhættu á beinþynningu eftir tíðahvörf. (!•) €VISTA lækkar heildarkólesteról. (2.) €VISTA lækkar nýgengi bijóstakrabbameins um 53% í klínískum rannsóknum. (2.) C&/>/> "+-€vista Offryy r \ raloxifene HCl Umboðsaðili Lilly á íslandi er A. Karlsson í—\/lCTÁ Ev'sta TÖFLUR; Hver tafla inniheldur: Raloxifenum INN, klóríö samsvarandi Raloxifenum INN 56 mg. vZV 1 Alöflumar innihalda hjálparefnið mjólkursykur (laktósa). Ábendingar: Til aÖ fyrirbyggja samfall hryggjarliða hjá konum meö aukna áhættu á beinþynningu eftir tíöahvörf. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um annars konar beinbrot. Peqar velja skal milli raloxifens eöa estrógens (hormóna uppbótarmeöferö) fyrir konu eftir tiöahvörf, skal taka tillit til einkenna eftir tiöahvörf, áhrifa á vefi I brjóstum ásamt mati á áhættu og vernd gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Skammtar: Ráölagöur skammtur er ein tafla daglega til inntöku, sem má taka hvenær dagsins sem er án tillits til máltíöa. Ekki er þörf á skammtabreytingum fyrir aldraöa. Vegna eölis sjúkdómsins, er lyfiö ætlaö til langtímanotkunar. Viðbótarkalk er ráólagt fynr konur sem fá lítiö kalk úr fæðu. Frábendingar: Ekki má gefa konum á frjósemisskeiöi lyfiö. Segarek eöa saga um seqarek í bláæöum, þar meö talið segarek í stórum bláæöum, blóðtappar í lungum og bloötappar í sjónhimnubláæð. Ofnæmi fyrir raloxifeni eöa öörum innihaldsefnum töflunnar. Skert lifrarstarfsemi, þar meö taliö gallteppa. Mikiö skert nýrnastarfsemi. Blæöingar frá legi, sem eiga sér enga skýrinqu. Lyfiö er ekki ætlað fyrir siúklinga með krabbamein í legi eöa brjóstum, þar sem ekki hafa veriö geröar rannsóknir á öryggi lyfsins fyrir þessa hópa sjuklinga. Varnaðarorö og varúöarreglur: Raloxifen hefur veriö tengt viö aukna áhættu á segareki, sem viröist sambærileg viö áhættu sem tengist hormonauppbótarmeöferö. Mælt er meö aö lagt sé mat á ánættu/hagsbót fyrir sjúklinga með hættu á segareki af öllum geröum. Meöferð meö lyfinu ætti aö stööva eins fljótt og unnt er viö veikindi, eöa ástand, sem leiöir til langtíma rúmlegu. Meöferð ætti ekki aö hefja fyrr en bati hefur náöst og sjúklingur er aö fullu rólfær. Ólíklegt er aó raloxifen hafi ánrif á legslímhúö. Allar blæðingar frá legi á meöferöartíma meö Evista eru því óvæntar og skulu rannsakaóar að fullu. Par sem engin reynsla er af samtlmis notkun estrógena, sem verka um allan líkaman, er ekki mælt meö slikri notkun. Engar ábendingar eru fyrir notkun raloxifens fvrir karlmenn. Lyfiö hefur engin áhrif á æðavíkkun (hitakóf), eöa önnur einkenni tlðanvarfa sem eru tengd estrógenskorti. Milliverkanir viö lyf eóa annaö: Samtímis gjöf á sýrubindandi lyfjum sem innihalda kalsfumkarbónat eóa ál og 1. ) Delmas et al. New Engl. J. Med. 1997;337(23):1641-47. 2. ) Samantekl á eiginleikum lyfs samþykkt af Lyfjanefnd rlkisins. magnesíumhýdroxíö hafa ekki áhrif á aógengi raloxifens. Samtímis gjöf á raloxifeni og warfarfni hefur engin áhrif á lyfjahvörf beggja efnanna. Pó hefur sést væg stytting á prótrombíntima. Ef raloxifen er gefið samtímis warfarini eða öórum kúmarínafleiöum, ætti aó Mgjast meö prótrombíntima. Áhrif á prótrombíntíma geta komiö fram á nokkrum vikum, ef Evista meöferö er hafin hja sjúklingum sem eru fyrir á kúmarin segavarnarmeöferó. Raloxifen hefur engin áhrif á aðgengi dígoxfns. Áhrifin af samtimis lygagjöf á þéttni raloxifens f plasma var metið f rannsóknum á fyrirbyggjandi áhrifum þess. Algena samtfmis notuö lyf voru: paracetamól, bólgueyöandi Ivf (svo sem acetýlsalicýlsýra, íbúprófen og naproxen), sýkíalyf til inntöku, H1 og H2 blokkar og benzódiazepín. Engin ahrif á þéttni raloxifens í plasma fundust við samtímis gjöf þessara lyfja. Raloxifen haföi engin áhrif in vitro, á bindingu warfarins, fenýtóins eöa tamoxifens. Raloxifen ætti ekki aö gefa samtfmis með kólestýramíni, sem dregur úr frásogi og lifrar-þarma hringrás raloxifens. Hámarksþéttni raloxifens lækkar viö samtímis gjöf ampicillíns. Par sem heildarfrásog og brotthvarfshraði raloxifens er óbreytt, má gefa raloxifen samtfmis meö ampicillíni. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlað til notkunar fyrir konur eftir tíöahvörf. Raloxifen gæti valdiö fósturskaöa ef þaó er gefió þungaöri konu. Ekki er vitaö hvort raloxifen skilst út í móóurmjólk. Þvf er ekki unnt aó mæla meö notkun þess fyrir konur með barn á brjósti. Pað getur haft áhrif á vöxt og þroska barnsins. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Lyfiö hefur engin þekkt áhrif á hæfni til aksturs eöa stjórnunar vinnuvéla. Aukaverkanir: Flest óæskileg áhrif hafa veriö væg og hafa venjulega ekki leitt til stöövunar á meðferð. Algengar (> 1%); Hitaköst, sinadrættir f fótum, bjúgur (útlimum. Sjaldgæfar (<1%): Segarek, þar meö taliö segarek f stórum bláæðum, blóötappar í lungum og bláæðum, segabláæóabólga, fækkun blóðflagna. Nýgengi einkenna fra brióstum og blæöinqum frá legi var marktækt lægra hjá konum sem fengu raloxifen meöferö, en hjá konum sem fengu aöra hormónameðferð. Sjaldgæfum tilfellum af vægum hækkunum á ÁST og/eða ALT hefur veriö lýst, þar sem ekki er unnt aö útiloka tengsl vió raloxifen. Útlit: Hvítar, sporöskjulaga, filmuhúöaöar töflur. Pakkningar og verð: 1. Janúar 1999: 28 stk: (þynnupakkað) 4.778kr og 84 stk. (þynnupakkað) ‘12.651 kr. Lyfiö er lyfseðilsskylt og greiöslufyrirkomulag er E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.