Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 12

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 12
400 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Tafla I. D-vítamínneysla, þéltni 25-OH-D (± staðalfrávik) og fjöldi (%) sem tekur lýsi í rannsóknarhópunum. HundraSshluti hópanna sem var neðan við 25 nmóllL Í25-OH-D er sýndur en þau mörk hafa verið notuð sem neðri mörk fyrir 25-OH-D (12). Einnig er sýndur hundraðshlutinn neðan við 10 nmól/L sem talin hafa verið örugg merki um D-vítamínskort (12). Aldurshópar Fjöldi í hverjum hópi D-vítamínneysIa (pg/dag) Meðalþóttni S-25-OH-D nmól/L Fjöldi (%) sem tekur lýsi eða vítamín Fjöldi (%) með S-25-OH-D <25 nmóI/L Fjöldi (%) með S-25-OH-D <10 nmól/L Stúlkur 12-15 ára 325 5,0± 7,9* 34,6±22,3 (37,2) (8,0) Stúlkur 16-20 ára 249 8,4± 7,9 43,9±20,7 (50) (18,5) (2,8) Stúlkur 25 ára 86 11,2± 11,0 50,1 ±24,0 (50) (15,1) (2,3) Konur 34-48 ára 107 10,8± 9,9 36,6±16,4 (32) (28,0) 0,9) Konur 70 ára 300 15,9±11,1 53,9±20,4 (83) (8,6) (0,0) *Niðurstaða frá könnun Manneldisráðs. boðin þátttaka, alls 418; 308 mættu eða 73,6%. Hópnum var skipt í 10 jafna hópa sem kallaðir voru til rannsóknarinnar á tímabilinu septem- ber 1997 til júní 1998. Hver hópur kom í þriðju viku hvers mánaðar. Rannsókn þessi var samþykkt af siðanefnd læknaráðs Sjúkrahúss Reykjavíkur. Mœling á 25-OH-vítamíni D í blóði: 25-OH- vítamín D var mælt með hjálp mótefna og geislavirkra efna (RIA, Incstar Corporation, Stillwater, MN, USA). Breytistuðlar aðferðar- innar (coefficient of variation, CV%) voru 9,7% og 9,8% fyrir 35,3 og 128,2 nmól/L. Við- miðunarmörk eru 25-100 nmól/L. Aðferðin mælir bæði 25-OH-D2 og 25-OH-D3. 25-OH- D er sú afleiða af D3 sem myndast í lifur og er álitin endurspegla best vítamín D búskap ein- staklingsins (1). Mœling á kalkhormóni í blóði: Kalkhormón (parathyroid hormone, PTH) (öll sameindin) var eingöngu mælt í blóði sjötugra kvenna (IRMA, Nichols Institute, USA). Breytistuðlar aðferðarinnar voru 7,4% og 7,6% fyrir 60,2 og 317,2 ng/L. Könnun á D-vítamín neyslu: Neysla á D- vítamíni var metin með stöðluðum og prófuð- um spurningalista frá Manneldisráði þar sem þátttakendur merkja við hversu oft flestra al- gengra fæðutegunda er neytt og í hve miklu magni (9,10). Algeng skammtastærð er áætluð með ljósmyndum og stöðluðum einingum svo sem matskeiðum, teskeiðum og fleiru. D-vítamínmagn í fæðunni er reiknað með hugbúnaði frá Manneldisráði sem tengir svör hvers einstaklings við íslenska gagnagrunninn um matvæli ÍSGEM og hráefnasamsetningu matarrétta (11). Þessi könnun á D-vítamín- neyslu náði ekki til stúlkna 12-15 ára, en í þeim hópi var stuðst við könnun Manneldisráðs frá 1990 (7). Tölfrœði: Reiknað var út meðaltal, staðalfrá- vik eða staðalskekkja meðaltals (SEM) ásamt hæstu og lægstu gildum. Við fylgniútreikninga (r) var aðferð Pearsons notuð. Við samanburð Tafla II. Fylgnistuðlar og marktœkni á milli D-vítamínneyslu og þéttni 25-OH-D. Aldurshópar Fylgnistuðlar (r)/marktækni (p) 16-20 ára r=0,25 (p<0,01) 25 ára r=0,20 (p<0,05) 34-48 ára r=0,54 (p<0,01) 70 ára r=0,45 (p<0,01) 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 D-vítamínneysla (pg/dag) Mynd 1 .Línuleg aðhvaifsgreining á D-vítamínneyslu og 25-OH- D meðal þess hluta 34-48 ára kvenna, sem ekki stunduðu Ijósaböð, ásamt 95% öiyggismörkum (r=0,7; p<0,0001). var stuðst við einvíða fervikagreiningu (one way ANOVA) og marktækni p<0,05 notuð. Niðurstöður Tafla I sýnir meðalþéttni á 25-OH-D með staðalfráviki í öllum hópunum ásamt hundraðs- hluta hópanna sem var neðan við 25 nmól/L í 25-OH-D en það hafa verið talin æskileg neðri mörk fyrir 25-OH-D í blóði (12). Sá hundraðs- hluti var lægstur meðal sjötugra eða 8,6%, en hæstur meðal 12-15 ára stúlkna eða 37,2%. Taflan sýnir einnig þann hundraðshluta sem var neðan við 10 nmól/L, en það eru talin vera örugg merki um D-vítamínskort (12). Tafla II sýnir fylgnistuðla og marktækni milli D-vítamínneyslu og 25-OH-D í mismun- andi aldurshópum og var fylgnistuðullinn á bil- inu 0,2-0,54 eða R:=0,04-0,29. Mynd 1 sýnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.