Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 401 25-OH-D (nmól/L) Mynd 2. Línuleg aðhvarfsgreining á meðal D-vítamínneyslu og meðalgildis 25-OH-D fyrír Iwpana fimm (r=0,84) að fylgnin í hópi miðaldra kvenna var talsvert meiri ef undan eru skildar þær sem stunduðu Ijósböð, r=0,7; R2=0,49; p<0,01. Mynd 2 sýnir samanburð á magni D-víta- mínneyslu og meðalgildis 25-OH-D fyrir hóp- ana fimm, r=0,814. Athuga ber þó að D-víta- mínneysla 12-15 ára stúlkna er áætluð út frá neyslukönnun 1990 (7). Stúlkur 12-15 ára: Meðalþéttni á 25-OH-D var 34,6±22 nmól/L (tafla I), lægsta gildi ein- staklings var 1,2 og hæsta 177 nmól/L. Mynd 3 sýnir meðalþéttni eftir mánuðum, frá septem- ber til maí með lágmarki í janúar-mars, 24,2 nmól/L sem var marktækt lægra en meðaltal annarra mánaða, p<0,01. Konur 70 ára: Átta konur reyndust hafa of- starfsemi kalkkirtla (primer hyperparathyroid- ismus) með S-kalsíum >2,55 mmól/L og S- kalkhormón >70 ng/L og voru útilokaðar frá frekari útreikningum. Meðalgildi 25-OH-D yfir þetta 10 mánaða tímabil (september-júní) var 53,9±20,4 nmól/L (tafla I). Lægsta gildi einstaklings var 3,2 og hæsta gildi 120 nmól/L. Mynd 3 sýnir meðalgildi eftir mánuðum. Marktækur munur var á milli fyrri hluta (október-desember) og seinni hluta vetrar (janúar-mars), 58,7±18 nmól/L samanborið við 51,0±22; p<0,01. Af konunum tóku 83% lýsi eða fjölvítamín og meðalgildi þess hóps var 56,7±20 sem er mark- tækt hærra en í hópi þeirra 17% sem ekki tóku lýsi, þar sem meðalgildið var 37,9±16 nmól/L; p<0,01. Árstíðasveiflur virtust meiri innan þess hóps sem ekki tók lýsi en einstaklingarnir voru of fáir fyrir tölfræðilegan samanburð. Meðalneysla á D-vítamíni í fæði sjötugra var 15,9 pg/dag (tafla I), lægst 0,5 og hæst 42 pg. Meðalneyslan virtist ívið meiri á tímabilinu september til desember, eða 17,4±11 pg saman- borið við 14,4±10 pg aðra mánuði, sem þó var ekki marktækt, p>0,05. Fylgnin milli D-vítamínneyslu og 25-OH-D þéttni fyrir hóp sjötugra var 0,45; p<0,01 (tafla II). Samkvæmt spurningakveri höfðu 35 úr hópnum farið í sólarlandaferð á síðustu þremur mánuðum, 17 þeirra á tímabilinu október-des- Mynd 3. Meðalgildi 25-OH-D eftir mánuðum meðal 12-15 ára stúlkna og sjötugra kvennafrá september 1997 til júní 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.