Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 41

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 425 Hannes Petersen, Stefán B. Matthíasson, Ari Jóhannesson, Margrét Oddsdóttir, Ludvig Á. Guðmundsson Könnun á símenntunarmálum lækna á vegum Fræðslustofnunar lækna C 6% 22% 65% A - Höfuðborgarsvæði/Akur- eyri; B - Sérfræðingar; C - Sjúkrahús A- Landsbyggð; B - Ung- læknar; C - Heilsu-gæslu- og heimilislæknastöðvar A- Svara ekki; B -Annað; C - Einkareknar sérfræði- þjónustustöðvar C - Annaö Mynd 1. Skipting þátttakenda eftir A) búsetu, B) starfssviði og C) aðalvinnustað. Inngangur Á aðalfundi Læknafélags Islands í Borgarnesi, haustið 1997 voru lagðar fram tillögur um reglugerð fyrir Fræðslu- stofnun lækna. í tillögum þessum var kveðið á um hlut- verk og starfssvið Fræðslu- stofnunar lækna sem talið var það helst að styrkja viðhalds- menntun (sí- eða endurmennt- un) og fræðslustarf lækna. Lagt var til að stofnfé Fræðslu- stofnunar lækna yrðu eignir Námssjóðs lækna. Einnig átti Fræðslustofnunin að sjá um rekstur sameiginlegra húsa- kynna Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur að Hlíðasmára 8 í Kópavogi og áttu tekjur af útleigu salarins að renna til Fræðslustofnunar lækna. Vilji fundarmanna var að á starfssviði Fræðslustofn- unar yrði megin áhersla lögð á stjómunarnám lækna, en á fundinum kom fram að stjóm- unarnámi í menntun lækna er mjög ábótavant allt frá námi í læknadeild, í sérnámi erlendis og almennt í allri viðhalds- menntun lækna. Efniviður og aðferðir Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar Fræðslustofnunar var að kanna hvernig framhalds- menntunarmálum lækna væri háttað og hvar áhugasvið þeirra lægi með tilliti til viðhalds- menntunar. Til að komast að því var framkvæmd skoðana- könnun haustið 1998 meðal starfandi lækna á íslandi. Spurningarlistar voru sendir til allra starfandi lækna á ís- landi, yngri en 70 ára og reyndist fjöldi þeirra vera 881. Stjóm Fræðslustofnunar lækna samdi spumingamar og hafði sér til ráðgjafar Ólaf Þ. Harð- arson dósent við félagsvís- indadeild HÍ. Úrvinnsla gagna var gerð í forritinu Delfi. Niðurstöður Af þeim 881 sem sendur var spurningarlisti sendu 288 inn svör og reyndist svarhlutfallið því vera 33%. Meirihluti þeirra er þátt tóku í könnun- inni voru búsettir á höfuð- borgarsvæðinu og voru flestir sérfræðingar á sjúkrahúsum (mynd 1). Af þeim er svöruðu útskrifuðust flestir frá lækna- deild á árabilinu 1973 til 1988, en fjöldi þeirra er út- skrifaðist á ámnum 1990 til 1993 var mjög lítill, sem gefur til kynna að þeir séu flestir í sérnámi erlendis (mynd 2). Könnunin var kaflaskipt og fjallaði fyrsti kaflinn um „þátt- töku þína í símenntun “. Við spumingunni um tíma (klukku- stundir) sem varið var til sjálfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.