Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 49

Læknablaðið - 15.05.1999, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 433 Frá blaðamannafundi LÍ vegna fundar Alþjóðafélags lœkna í Santiago de Chile. Talið frá vinstri: Jón Snœdal varaformaður LI, Tómas Zoéga formaður Siðfrœðiráðs LÍ, Guðmundur Björnsson formaður LÍ, Ásdís Rafnar framkvœmdastjóri LÍ, Dögg Pálsdóttir hœstaréttarlögmaður og Sigurður Kr. Pétursson meðstjórnandi LI. að með tæknilegum úrræðum eins og dulkóðun, einfaldri eða margfaldri, og öðru slíku væri mögulegt að tryggja trúnað. Umræða var mikil um það ákvæði íslensku laganna að sjúklingar geta ekki látið eyða upplýsingum sem þegar eru komnar í gagnagrunninn. Margir höfðu áhyggjur af því að einkafyrirtæki hefðu undir höndum viðkvæmar persónu- greinanlegar upplýsingar, fyr- irtæki sem fyrst og fremst hefði skyldum að gegna við hluthafa. Fundarmenn voru fljótir að átta sig á því að um persónu- greinanlegar upplýsingar er að ræða og beittu sömu rökum og hafa verið rædd hér á landi. Margir bentu á að eðli gagnagrunnsins breyttist mik- ið með möguleikum á því að samkeyra ættartré og upplýs- ingar um erfðaefni við heilsu- farsupplýsingarnar. Lokaorð Enginn velkist lengur í vafa um að upplýsingar í hinum fyrirhugaða íslenska gagna- grunni eru persónugreinanleg- ar. Að nota slíkar upplýsingar án upplýsts samþykkis sjúk- linga er í andstöðu við siða- reglur lækna. Mörg atriði í lögunum hafa verið harðlega gagnrýnd um allan heim og virðist ekkert lát vera á gagn- rýninni eins og meðal annars kemur fram í samþykktum Al- þjóðafélags lækna á fundinum í Chile. Máttur fjármagnsins er mikill. Sumir hafa blindast í stuðningi sínum við fyrirhug- aðan gagnagrunn. Gagnrýni er sögð byggjast á misskilningi eða röngum upplýsingum. Mikilvægt er að augu manna ljúkist upp fyrir þeirri staðreynd að gagnagrunnslög- in eru óframkvæmanleg. Þau ganga þvert á grundvallarat- riði í siðfræði lækna. Siðfræði sem á sér árþúsunda hefð. Þetta er ekki eingöngu skoðun ineginþorra íslenskra lækna heldur eru þetta grund- vallarviðhorf lækna hvar sem er í heiminum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.