Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1999, Page 103

Læknablaðið - 15.05.1999, Page 103
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 481 Síðari hluti staðalsins lýtur að andlegri færni. Um er að ræða fjóra þætti: að ljúka verkefnum, daglegt líf, álags- þol og samskipti við aðra. Þar leggjast öll stig saman og þarf 10 stig til að teljast að minnsta kosti 75% öryrki. Stig fyrir andlega færniskerðingu jafn- gildir 1,5 stigi fyrir líkamlega færniskerðingu. Nái umsækjandi ekki til- skildum stigafjölda í öðrum hluta staðalsins, getur hann samt verið metinn að minnsta kosti 75% öryrki, nái hann að minnsta kosti sex stigum í hvorum hluta staðalsins. Heimilt er að meta umsækj- anda að minnsta kosti 75% ör- yrkja án þess að nota staðalinn, ef tryggingalæknir telur sýnt af læknisvottorði eða öðrum gögnum, sem kunna að vera tiltæk í TR, að umsækjandi verði lengi ófær til almennra starfa vegna líkamlegrar eða andlegrar skerðingar. Heimilt er að meta umsækj- anda að minnsta kosti 75% ör- yrkja, þótt hann nái ekki til- skildum stigafjölda sam- kvæmt staðlinum, ef trygg- ingalæknir telur að veruleg og langvinn versnun færni sé fyr- irsjáanleg. Halldór Baldursson Haraldur Jóhannsson S Breytt fyrirkomulag örorkumats á Islandi og starfræn endurhæfing á vegum Tryggingastofnunar ríkisins Ákvæði almannatrygginga- laganna um örorkumat höfðu verið óbreytt í hálfa öld (1). Þar var meðal annars gert ráð fyrir að tryggingalæknar tækju við mat sitt tillit til fé- lagslegra aðstæðna umsækj- enda og skoðuðu skattframtöl þeirra. Þetta fyrirkomulag var orðið úrelt, einkum vegna tengingar örorkuskírteinis líf- eyristrygginga við sjúkra- tryggingabætur, það er lækkun kostnaðar öryrkja vegna lækn- isþjónustu, sjúkra-, iðju- og talþjálfunar og lyfjakaupa. Einstaklingar sem voru svo heppnir að geta unnið launuð störf, þrátt fyrir að búa við af- leiðingar erfiðra sjúkdóma eða fötlunar, þurftu því að greiða meira fyrir ofangreinda heilbrigðisþjónustu en ef þeir hefðu verið viðurkenndir ör- yrkjar. Þó gat sú hin sama heilbrigðisþjónusta jafnvel Höfundur er tryggingayfirlæknir viö Tryggingastofnun ríkisins. verið alger forsenda þess að þeir gætu haldið áfram að stunda vinnu. Þetta kerfi var því orðið ósanngjarnt og gat verið vinnuletjandi. Þann 11. mars síðastliðinn samþykkti Alþingi, með full- tingi heilbrigðis- og trygg- inganefndar þess, frumvarp heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra um breytingar á almannatryggingalögunum (2). Breytingamar taka gildi þann 1. september næstkomandi. Tilgangur breytinga á grundvelli örorkumats er að falla frá beinni tekjuviðmiðun, þannig að örorkumatið bygg- ist alfarið á læknisfræðilegum forsendum. Ekki á að meta ör- orku vegna félagslegra að- stæðna sem slíkra, heldur að- eins ef þær hafa sjúkdóm í för með sér, til dæmis þunglyndi. Lífeyrisdeild Tryggingastofn- unar ríkisins (TR) mun sem fyrr fylgjast með tekjum við- komandi og greiða örorkubæt- ur í samræmi við þær. Lækna- deild TR á samkvæmt nýju lögunum að semja staðal fyrir örorkumat á grundvelli afleið- inga læknisfræðilega viður- kenndra sjúkdóma eða fötlun- ar, sem staðfestur skal af tryggingaráði og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Staðallinn hefur nú verið sam- inn og staðfestur bæði af tryggingaráði og ráðherra. Við gerð staðalsins var stuðst við breskan staðal. Fjallað er sér- staklega um þennan staðal og þær breytingar sem verða á ör- orkumatsferlinu á íslandi hér í Læknablaðinu (3). Auk breytinga á forsendum örorkumatsins er í nýju lögun- um það nýmæli að gert er ráð fyrir virkri þátttöku TR í end- urhæfingu óvinnufærs fólks og að krefjast megi þess af umsækjendum að þeir gangist undir endurhæfingu áður en örorkumat fer fram. Á grund- velli þessa vinnur TR nú að því að koma á fót matsteymi, sem ætlað er að meta endur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.