Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1999, Page 109

Læknablaðið - 15.05.1999, Page 109
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 485 Námstefna um aðgerðir gegn ofbeldi á Hótel Sögu 27. maí 1999, kl. 9-17 í tengslum viö fund sérfræðinganefndar Evrópuráðsins og í samvinnu við Endurmenntunar- stofnun Háskólans Fyrirlestra flytja fulltrúar frá nefndum Evrópuráðsins og sænskur læknir, prófessor í kven- sjúkdómafræði, auk íslenskra sérfræðinga. Kynntar verða aðgerðir og starf jafnréttisnefndar Evrópuráðsins varðandi ofbeldi og sér- stakrar nefndar á vegum ráðsins sem vinnur að tillögum til stjórnvalda allra aðildarlanda Evrópuráðsins um aðgerðir til að vernda konur og ungar stúlkur gegn ofbeldi. Auk heimilis- ofbeldis og kynferðislegs ofbeldis verður meðal annars fjallað um vaxandi alþjóðleg vanda- mál eins og viðskipti með fólk til kynlífsþrælkunar og rætt um helstu vandamál eða jákvæðar aðgerðir í ofbeldismálum í nokkrum Evrópulöndum. Ennfremur verður fjallað um tíðni ofbeldis á íslandi og öðrum Norðurlöndum, hlutverk og ár- angur af starfi Neyðarmóttöku vegna nauðgunar, hvernig má þekkja og meðhöndla langvinn áhrif ofbeldis á heilsufar, hlutverk löglærðra talsmanna, rannsóknir á hæstaréttardómum og árangur af meðferð ofbeldismanna. Námstefnan verður nánar auglýst síðar. Fræöslustofnun lækna Námskeið í stjórnun Meö áherslu á hagfræði, rekstur og fjármálastjórn Verður haldið á haustmisseri 1999. Námskeiðið verður haldið föstudaga og laugardaga (5-6 helgar), alls 88 kennslustundir. Tímasetning verður nánar auglýst síðar. Efni: Hagfræði (grunnatriði), 16 kennslustundir: Kristján Jóhannsson lektor í vipskipta- og hagfræðideild HÍ Heilsuhagfræði, 12 kennslustundir: auglýst síðar Fjármálastjórnun, 40 kennslustundir: Kristján Jóhannsson Stjórnun, áætlun, skipuiag, 20 kennslustundir: Hafsteinn Bragason vinnu- og skipu- lagssálfræðingur Gera verður ráð fyrir heimanámi og lýkur námskeiðinu með prófi. Námskeiðið er metið til jafns við fimm einingar í háskólanámi. Verð: Kr. 45.000. Námskeiðið er ætlað öllum læknum sem áhuga hafa á stjórnun en forgang hafa læknar í stjórnunarstöðum og þeir sem lokið hafa grunnnámskeiði í stjórnun og rekstri sem haldið var á vegum Fræðslustofnunar lækna síðastliðið haust. í undirbúningsnefnd eru: Guðjón Magnússon, Jóhannes M. Gunnarsson, Kristján Jóhanns- son, Ludvig A. Guðmundsson, Stefán B. Matthíasson og Sveinn Magnússon.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.