Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 93

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 93
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 93 ensím í losun arachidonsýru. Arachidonsýru- losun er miðlað eftir mörgum leiðum. Upphaf- lega var álitið að MAP kínasinn ERK væri ensímið sem fosfóraði cPLA2, en síðar kom meðal annars í ljós að í blóðflögum er ERK alls ekki þátttakandi í þeirri fosfórun. Markmið okkar var að kanna hvaða boðleiðir koma við sögu í æðaþelsfrumum og hvort þær væru ag- onista háðar. Við könnuðum áhrif ýmissa agonista og sér- hæfðra hindrana (genisteins, staurosporine, CGP 41251, TPA eyðingar á PKC og pertussis toxíns) á arachidonsýrulosun (geislamerkt arachidonsýra), prostacýklín myndun (geisla- mótefnamæling), ERK virkni (virknimæling) og ERK, p38 og cPLA2 fosfórun (rafdráttur og western blot) í frumum sem ræktaðar voru úr bláæðum naflastrengja. Niðurstöður okkar sýna meðal annars að allir agonistar sem losa arachidonsýru og mynda prostacýklín geta jafnframt átt þátt í virkjun og fosfórun á ERK og cPLA2 og einnig fosfórun á p38. Boðleiðir agonista eru þó mjög mismun- andi. Leiðir sem thrombín og histamín nota til að örva arachidonsýrulosun eru að öllu (thrombín) eða miklu leyti (histamín) óháðar bæði ERK og PKC, leið G-prótín örvarans A1F4 er háð þeim báðum, en losun vegna tyro- sín-fosfatasahindrans pervanadats er háð PKC en ekki ERK. Hindrun á ERK virkni og fosfór- un fylgir öðru mynstri en hindrun á arachidon- sýrulosun og þar kemur einnig fram umtals- verður munur milli agonista. Allir agonistar valda fosfórun á p38. Niðurstöðurnar benda því til að bæði ERK og p38 geti átt þátt í að virkja cPLA2, en skipti samt ekki meginmáli hvað varðar arachidon- sýrulosun og prostacýklínmyndun í æðaþeli. V-16. Oxuð fítuefni í blóði. Lífræn leysi- efni, reykingar og E-vítamín Guðrún V. Skúladóttir11, Vera Guðmunds- dóttir1, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir3>, Víðir Kristjánsson3' Frá "Lífeðlisfrœðistofnun HI, 2,rannsóknastofu í lyfjafrœði lyfsala, "Vinnueftirliti ríkisins Inngangur: Oxun fjölómettaðra fitusýra í himnu getur valdið frumu- og vefjaskemmd og er talin ein megin orsök margra sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma og krabbameina. Ómettuð fitusýra, sem hefur misst rafeind yfir til frjáls radikals, oxast auðveldlega. Heilsu einstaklings er því ógnað þegar magn frjálsra radikala eykst óeðlilega mikið í vefjum líkam- ans. Meðal margra þátta sem geta haft áhrif á myndun frjálsra radikala eru lífræn leysiefni og tóbaksreykur. Efniviður og aðferðir: Tilgangur rannsókn- arinnar var að kanna styrk oxaðra fitusýra í blóði bílamálara og skrifstofufólks. Styrkur ox- aðra fitusýra í plasma var ákvarðaður með að- ferð, sem sérhæft ákvarðar fituefnin hýdróper- oxíð, endóperoxíð og peroxý radiköl. Mældur var blóðstatus og styrkur lifrarensímanna asp- artat amínótransferasa (ASAT), g-glútamýl- transferasa (GGT) og laktat dehýdrógenasa (LDH) í blóðsýnunum. Þátttakendur fylltu út spurningalista, þar sem meðal annars var spurt um reykingavenjur, vítamín- og lýsisneyslu (inniheldur andoxunarefnið E-vítamín). Niðurstöður: Blóðsýni þriggja bílamálara af 16 á aldrinum 24-62 ára, sem höfðu unnið við bflamálun í 6-30 ár, innihéldu oxuð fituefni vel yfir viðmiðunarmörk (>1,3 nmól/mL plasma). Þessi blóðsýni voru úr einstaklingum, sem sögð- ust reykja einn til tvo pakka af sígarettum á dag. Blóðsýni fjórða bílamálarans, sem reykti og tók daglega lýsi, innihélt oxuð fituefni inn- an eðlilegra marka eins og blóðsýni sjö þeirra sem reyktu ekki og tóku lýsi daglega (0,8±0,14 nmól/mL; mean±SEM (8)). Styrkur oxaðra fituefna í plasma bílamálara (8), sem tóku ekki lýsi, var 1,39±0,26 nmól/mL, og í plasma skrif- stofufólks (10) 1,2±0,2 nmól/mL. Meðal skrif- stofufólksins, sem var á aldrinum 28-64 ára, voru reykingar óverulegar og fjögur þeirra tóku lýsi daglega. Styrkur lifrarensímanna GGT og LDH var hærri í blóði bílamálaranna (35,9±6,4 U/L og 459,1 ±20,3 U/L) borið saman við styrk þeirra í blóði skrifstofufólksins (25,6±5,2 U/L og 380,8±16,5 U/L). Alyktanir: Niðurstöður þessarar frumkönn- unar eru í samræmi við niðurstöður annarra, sem benda til að E-vítamín vinni gegn oxun fitusýra. V-17. Vaxa frumur með afbrigðilega litn- ingagerð frekar við Iágan ildisþrýsting? Margrét Steinarsdóttir", Hilmar Viðarsson21, Hildur Júlíusdóttir", Helga M. Ögmundsdóttir21 Frá "litningarannsóknadeild rannsóknastofu HÍ í meinafrœði, 2,rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffrœði Krabbameinsfélagi íslands Litningagreining á brjóstakrabbameinsfrum- um getur reynst gagnleg við kortlagningu þeirra gena sem hugsanlega gegna mikilvægu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.