Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 5
FRETTABREF Sumarið lýsir sér hér í höfuð- staðnum með því, hve fáir eru í bænum og alt rólegt og viðburða- fátt. Er stundum ógaman að lúka erindum hér í Reykjavík að sum- arlagi, ef marga menn þarf að finna, eða fá eitthvað fljótt af- greitt. A. hefir brugðið sér úr bænum í dag, B. er í sumarbú- stað, D. er norður í landi. Ómögu- legt er að koma þessu eða hinu fljótt af, því að margt af fólkinu er í sumarfríi o. s. frv. En það er í raun og veru mis- skilningur, að það sé svo leiðin- legt í Reykjavík að sumrinu. Hún er aldrei skemtilegri en þá, eink- um ef rykið er ekki mikið. tJt- sýn er þar einhver sú fegursta, sem fengin verður, alt í kring eru víðáttumikil og fögur tún og víða fallegir blettir í bænum, og svo er aldrei eins rólegt og þá. En það sem gerir mörgum órótt, er hugsunin um sveitina í sumar- skrúði. Langsamlega meiri hluti Reykvíkinga er sveitabörn, og því er meiri hluti höfuðstaðarbúanna nokkurskonar farfuglar að eðlis- fari. Dagana 23. og 25. júlí var við- höfn mikil í kaþólsku nýlendunni í Landakoti. Kominn var alla leið sunnan úr Rómaborg Vil- hjálmur kardináli van Rossum til þess að vígja Kristskirkjnna nýju og Martein Meulenberg til Hólabiskups. Voru með honum tveir biskupar og margt klerka. Kirkjan nýja í Landakoti er stór kirkja eftir íslenzkum mæli- kvarða, gerð úr steinsteypu í gotneskum stíl og prýdd fjölda ágætra gripa, sem henni hafa gefnir verið af páfa sjálfum og öðrum prelátum og fleirum. En út í frá vita menn þó mest af klukkunum miklu, sem Jens Eyjólfsson byggingarmeistari gaf til kirkjunnar. Eru þær bæði róm- miklar og hljómfagrar og heyrist til þeirra víða vega í kyrru veðri. Misjafnlega mælist það fyrir, að nýji biskupinn skyldi taka þann kostinn, að velja sér nafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.