Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 47

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 47
-'Stefnir] Friðarniálin. 141 að varnarstríð er leyfilegt, og sú föðurlandsást, sem hefir knúð fram ýtrustu kraftana til þess að rísa gegn kúgun og ofsókn annars voldugri, er ein af göfugustu til- finningum hvers manns. Sumir hafa sagt, að ófriður sé nauðsynlegur til þess að menn haldi heilsu og kröftum. Ófriður- inn sé liður í því náttúruvali, sem geri það að verkum, að hið hæf- asta heldur velli. En þetta er tóm bábylja. Vopn nútímans horfa ekki á það, hver hæfastur er. Hvert stríð lamar en lífgar ekki. Þeir röskustu eru oftast í fyrsta hernum og fremstu herlínu, og styrjöldin stuðlar því að öfugu náttúruvali: Hið óhæfasta tórir helzt af. Kostnaðinn og fjárhagsbyrð- arnar þarf ekki að ræða um. 1 lok síðasta ófriðar var menning vor áreiðanlega komin að hruni. 1 einu voldugu keisaradæmi (Rússlandi) var keisaraættin og mikið af blóma aðalsins beinlínis ‘strádrepið niður. Vestræna menn- ingin myndi ekki lifa aðra hremm- ing svipaða þessari eða verri. Hvað á að gera til þess að tryggja frið? Er ekki hægt að ná samkomulagi ? Þessum spurning- um hafa menn lengi velt fyrir sér. Binrik IV. Frakkakonungur hafði tilbúna tillögu um Bandaríki Ev- rópu þegar hann var myrtur 1610. Síðasta tilraunin er Þjóðabanda- lagið, og það er áreiðanlega merki- legt spor í rétta átt. í sömu átt ganga ýmsir samningar þjóða milli um það, að leggja ágreiningsmál í gerð. Bandaríkin hafa verið friðsöm þjóð, og þau tóku því fegins hendi tilboði Briands, utanríkisráðherra Frakka, 1927, um samning milli Bandaríkjanna og Frakklands um það, að hafna ófriði en láta jafna öll deilumál milli ríkjapna í friði. „Þessi tillaga var svo merkileg, að forsætisráðherrann, Kellogg, lagði hana fyrir mig, og í samráði við mig fór hann að rannsaka hana mjög vandlega. Margir menn bæði utan og innan þings og öld- 'ungaráðs voru spurðir. Eftir því, sem málið var rannsakað betur, því mikilvægara virtist það vera. Hér var vísir að nokkru, sem lengi hafði brotist um í hugum manna, vísir að stórri hugsun, sem hafði ekki fundið ytri búning fyr“. Mr. Kellogg stakk því upp á, að bera tillögu líka þessari fram fyrir sem flestar þjóðir eða allar. Briand leizt vel á það, en vakti þó athygli á því, að þau ríki, sem væri í Þjóðabandalaginu eða stæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.