Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 53
Stefnir] Milli fátæktar og bjargálna. 147 í ný atvinnufyrirtæki handa þess- um 1000 ungu mönnum, sem við bætast, eða þá í tilsvarandi aukn- ingu á stofnfjármunum þeirra fyrirtækja, sem til eru áður, þannig að þau geti fært út kví- arnar og aukið fólkshald sitt. Hvaðan á nú öll þessi fjár- munaaukning að koma? Aðeins tvær leiðir eru til. Annaðhvort verður hún að myndast af af- rakstri framleiðslunnar í land- inu á þann hátt, að einungis nokkur hluti afrakstursins gangi til árlegrar neyzlu eða eyðslu, og til viðhalds og endurnýjunar þeirra fjármuna, sem til eru, en nægilegur afgangur verði eft- ir óeyddur til útvegunar allra þeirra stofnfjármuna sem þarf, bæði handa nýja fólkinu, sem bætist í hinn starfandi hóp, og til umbótanna á högum allra. Eða þá að fjármagnið verður að fá að láni frá útlöndum. Síðari leiðin er ófær til lengdar, því að þá fylgir henni sívaxandi vaxta- greiðsla til útlanda, og endar með því að þjóðin verður ósjálfstæður vinnuþræll annara þjóða. Hins- vegar getur verið gagnlegt að grípa til erlendrar lántöku í hófi óg um stundarsakir, þegar sér- stakar ástæður gjöra það nauð- synlegt í bili eða arðvænlegt. Sérhver þjóð verður að leggja stund á það, að eyða ekki meiru af afrakstri efnahagsstarfsemi sinnar en svo, að árlega verði nægilegt eftir til þess að full- nægja fjármagnsþörfum hennar sjálfrar. Og fjármagnsþarfirnar eru tiltölulega mestar og brýn- astar hjá þjóð eins og Islending- um, sem eru að berjast við að komast úr bláfátækt í bjarglegar ástæður. Þess vegna ríður ennþá meira á því hér en annarsstaðar, að halda eyðslunni sem mest í hófi, en ýta með öllu skynsam- legu móti undir fjársöfnun og efnaaukningu. Viðhorf skattamála. Hin gamla og góða íslenzka stefna í skattamálum Var sú, að taka sem piest af þeim tekjum, er landsjóðurinn þurfti, með toll- um af munaðarvörum. Út af þessu þótti óhjákvæmilegt að bregða nokkuð, þegar bannlögin voru sett, og menn bjuggust við að áfengistollurinn mundi hverfa (frá 1911). Var þá lagt nokkurt aðflutningsgjald á nauðsynja- vörur (vörutollurinn). En síðar fluttist sú kenning hingað frá út- löndum með sósíalistastefnunni, að sem minst gjöld til opinberra þarfa eigi að leggja á neyzlu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.