Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 61
Stefnir] Skoðanakúgun. 155 skoðun, og hann sé að fara sig- urför um heiminn. Rússar voru kallaðir kúguð þjóð áður. Nú eru þeir kúguð þjóð innst og yzt, fátækir hið ytra, fáfróíiir hið innra. Þeir fá ekki að anda að sér lofti nema það sé pestnæmt af þjóðmálalyg- um. Heil þjóð er alin á tilbúinni andlegri fæðu. Þeir eru teknir úr guðs góða heimi og látnir lifa í hrákasmíð nokkurra bolsjevikka. Átakanlegt dæmi upp á vald þessarar starfsemi er saga Trot- skys. Trotsky var annað mesta átrún- aðargoð þjóðarinnar. Lenin og Trotsky, það voru hinir tveir miklu himinlíkamir, sem lýstu rússnesku þjóðinni í myrkrum byltingarinnar. Á hverjum opin- berum stað voru myndir af þess- um 2 þjóðhetjum, og myndir af þeim voru bornar í öllum skrúð- göngum. Þeir voru sá skýstólpi og eldstólpi, sem þjóðin fylgdi á þessari ógurlegu eyðimerk- urgöngu. — Og þó var Trotsky að sumu leyti enn vinsælli, hers- höfðinginn, sem skóp rauða her- inn og stökkti „óvinum bylting- arinnar" á flótta, ræðusnillingur- inn, gáfumaðurinn, sem mönnum fannst neistar sindra frá, hvar sem hann kom. En svo náði Stalín taumhaldinu. Lenín var dáinn. En Trotsky lifði, og hann var hættulegasti meðbið- illinn. Og nú var þessu ógurlega stórskotaliði fréttastarfseminnar beint að honum. Hann var vinsæll og sterkur, en hann varð fljótt að víkja. — Ekkert vígi stenzt stórskotahríð þegar ekkert skotvopn er til á móti. Hann er hraktur og rek- inn stað úr stað og loks hröklaðist hann úr landi. Nú var um að gera að láta hann hverfa. Og þetta sama tæki var alveg örugt til þess starfa líka. Nafn hans var aldrei nefnt á prenti. Skólabækur voru allar skrifaðar að nýju til þess að losna við frásagnir um afreksverk hans, og aðeins minnst lítillega á, að hann hefði gerst óvinur byltingar- innar og drottinssvikari. Myndir af honum hurfu allar. Allir kafiar um hann voru sniðnir úr kvik- myndum þeim, sem boða fólkinu trú bolsjevikka. Árangurinn kvað vera sá, að Trotsky má nú heita gleymdur í Rússlandi. Eftir lifir aðeins veik minning um uppvöðslusegg og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.