Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 7
Stefnir] Frá öðrum löndum. 101 þess að rannsaka málið. Niður- stöður nefndarinnar voru á þá leið, að Alfons konungur ásetti sér að láta þær aldrei koma fyrir almenningssjónir. En hér var úr vöndu að ráða. Þingið átti að koma saman í október-byrjun (1923), og þá var svo sem auð- vitað, að það myndi heimta allar skýrslur. Þá var það, að konungurinn á- setti sér' að grípa til örþrifaráða- til þess að forðast hneykslið. Sneri hann sér fyrst til foringja höfð- ingjaflokksins, Antonio Maura, og skoraði á hann að taka sér einræðisvald. En hann þverneitaði. Sneri konungjur sér þá til ýmissa hershöfðingja, en fékk allstaðar afsvar. Loks hitti hann þó mann- inn, sem vildi taka þetta að sér, landshöfðingjann í Barcelona, Primo de Rivera. Hann greip völd- in 13. sept. 1923, og hefir síðan stjórnað öllu. Hann kvaðst mundu ijúka störfum sínum á 90 dögum. En nú hafa full 6 ár ekki dugað honum. Rivera er ekki talinn sérlegur vitmaður, en hann er óbilandi hjarkmaður og einbeittur. En enginn efi er talinn á því, að konungurinn sé sá, sem í raun og veru stóð bak við allt. Þjóðin var ekki óvön því, að gengið væri á Prímo cle Riuera. rétt hennar eða stjórnfrelsi, og tók þessu öllu með deyfð. Það voru aðeins fáeinir menn, sem mótmæltu, og fengu fyrir það út- legð eða fangelsi. Stefnumál Rivera. Það voru fjögur loforð, sem Rivera gaf: Hann lofaði að vinna sigur í ófriðnum við Marokkó, koma á ró í þjóðfélaginu, leysa Catalóníu-málið svonefnda — Catalónía vildi losna úr tengslum við Spán — og endjurreisa fjár- hag ríkisins. Eitt af þessum loforðum tókst honum að efna tiltölulega fljótt, og það var að binda enda á Ma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.