Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 94
188 Kviksettur. [Stefnir lega ekkert eftir Leek og datt ekki í hug að segja „aumingja Leek “ Það var óhugsandi, að nokkur maður, sem var kunnug- ur Leek, segði „aumingja Leek“. Það var eugin minnsta hætta á því, að Leek yrði útundan þar sem hann mátti sjálfur deila gæðum lífsins. Þegar Priam Farll hugs- aði um samvistirnar, hlaut með- aumkunin að beinast að honum sjálfum. Að vísu höfðu seinustu stund- irnar heima hjá honum ekki ver- ið sérlega skemmtilegar fyrir hann, en þó höfðu einstök atvik verið heldur notaleg. Læknirinn hafði t. d. tekið fast og'hlýlega í hendina á honum að skilnaði, og það beint frammi fyrir Dun- can Farll. En sérstaklega vænt þótti honum þó um það, að nú gat hann verið alveg viss um, að hann var ekki lengur til í þessum heimi. Hann varpaði öndinni eins og þungu fargi hefði verið létt af herðum hans. Að hugsa sér þá sælutilfinning, að vera alveg laus við Sophíu Entwistle. Þess var ekki langt að minnast — það var þetta æfintýri með Sophíu Entwistle, sem hafði hrakið hann frá París til Lundúna. Hvað hann hafði annars verið vitlaus, alveg hreint óður, að steypa sér út í þetta! En svona er það með feim- ið fólk, það lendir oft í vitlaus- ustu æfintýrunum, ef það fer á annað borð af stað. Hann átti þetta til, að koma sér í náinn kunningsskap við kvenfólk á ferðalagi. (Hann var yfirleitt miklu minna feiminn við kven- fólk en karlmenn). En að hann skyldi fara að biðja annarar eins gistihúsa-hrokkinskinnu eins og' Sophíu Entwistle, og blaðra því í hana, hver hann var, það tók út yfir allt, sem hann hafði kynnst eða komist í! Og nú var hann laus, því að hann var dáinn. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hann horfði niður í það ógnadjúp eymd- arinnar, sem hann hafði losnað við svo nauðulega. Hann, fimmt- ugur maður, reglumaður og van- ur að lifa í fullkomnu sjálfræði, hann var nærri því kominn undh* skóhælinn hennar Sophíu En- twistle, þessarar síflakkandi hefð- ar-piparmeyjar. Þegar hann var að loka vesk- inu aftur, rak hann augun í bréf- ið, sem Leek hafði fengið um morguninn. Hann var fyrst óráð- inn í því, hvort hann ætti að opna það. Það var svona: „Kæri Leek! Mér þótti svo vænt um að fá bréf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.