Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 39
133
Hætturnar í hafdjúpunum.
Stefnir]
illa stendur á að öðru leyti, er
tttjög slæmt að ]mrfa að halda kaf-
ara svo lengi niðri, að af])rýstin<J’
fari fram. Úr ]>ví hefir verið bætt
ur meðan hann er að ná sér. Ef
hann svo fær „kreppuna", eftir að
hann er kominn út, er hann látinn
í geyminn aftur, og batnar þá.
Kafari með hjálm.
því að smíða afþrýstingar-
Seyminn. I honum má og lækna
þá, sem fá kreppuna síðar. Þessi
Seymir er líkur venjulegum gufu-
katli, er liggur á hlið. í honum °v
ekkert vatn, en loftþrýsting er
kægt að auka og minka eftir vild.
]>ennan geymi er kafarinn sett-
Það er margt, sem fyrir kafar-
ann kemur, og starf hans er bæði
hættulegt og ávaxtamikið. Hann
bjargar oft lífi fjölda manna. Og
hann sækir líka stundum mikil
auðæfi í skaut hafsins. Einn ]>eirra
kafaði niður í skipið Alfons XII.,
sem sökk á 160 feta dýpi við Kan-