Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 24

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 24
118 Samvinna og sjálfstæði. [Stefnir ir yfirráðum á þessu sviði hefir hvað eftir annað magnað á sig vald þeirra grunsemda, að for- kólfar hans telji samvinnuverzl- un ekkert loka takmark íslenzkra viðskiftamála. Þetta liggur í þeirra ótrúlega fylgi við landsverzlun og allar þær ríkiseinkasölur sem sett- ar hafa verið á stofn á landi hér. Af þeim aðgerðum hafa samvinnu- félögin og aðrar verzlanir, haft beint tjón sem engum hefir getað dulizt. Hitt er eigi eins augljóst, að landið allt hafi beðið halla af öllu því brölti til samans, en sterk- ar líkur eru þó til þess. 2. Félögin hafa horfið frá þeirri stefnu að heimta slculdlaiis viðskifti. Eins og tekið hefir verið fram hér að framan, var eitt af höfuð- stefnuskráratriðum íslenzkra kaup félaga það, að útrýma skuldaverzl- un. Lengra hefir þó aldrei verið gengið í þessu efni, en krefjast þess að viðskiftamenn borguðu upp um áramót. Hefir líka lengst af tæplega verið hægt að fara lengra, með þeirri viðskiftaafstöðu sem almennt hefir verið til að dreifa í sveitum okkar lands, þar sem félögin hafa einkum starfað. Að sjálfsögðu hefir þetta stefnu- skráratriði upphaflega verið byggt á þeirri illu reynslu, sem forvígis- menn samvinnunnar hafa haft fyr- ir augum af hinni illræmdu skulda- verzlun fyrri tíma. Það hefir sem sé byggst á þeirri höfuð nauðsyn sem legið hefir til grundvallar fyr- ir stofnun og starfsemi félaganna frá byrjun, að auka og styrkja fjárhagslegt og andlegt sjálfstæði þeirra einstaklinga sem í félögun- um störfuðu. Þessari heilbrigðu og sjálfsögðu viðskiftakröfu, sem enn mun standa sem stefnuskráratriði í lögum flestra eða allra félaganna, henni mun hafa verið leitast við að fylgja fram til ársins 1919. Þá skiftir algerlega um og síðan hefir þessi krafa verið orð, er eigi hafa verið virt, en staðið til ásteyting- ar, fyrir hvern þann, sem nokkurn hug hefir á að láta vera samræmi milli lagafyrirmæla og og fram- kvæmda í þeim félagsskap, sem honum er annt um. Til merkis um ástandið í þessu efni má nefna það, að árið 1928 seldu 37 sambandsfélög vörur fyr- ir 7.964.326.00 krónur, en í árslok skulda viðskiftamenn sömu félaga 4.915.051.35 krónur. Félagsmenn þessara félaga eru við sömu áramót taldir 7201 en þar frá má að minnsta kosti draga félagatölu í Sláturfélagi Austur- Húnvetninga því að það félag hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.