Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 84
178 Hnapparnir
Vor og sumar
skófatnaðurínn
er kominn, nýjar tegundir
teknar upp daglega.
Verðið talsvert lægra en
j áður.
I
Munið að fallegasta og
jafnframt ódýrasta úrvalið
er altaf hjá okkur.
Lárus G. Lúðvígsson
Skóverzlun
Símnefni Lúðvígsson
sem hurfu. [Stefnir
úr stólnum. „Hvað hefir komið
fyrir?“
Donald sagði honum frá því.
„Hvernig víkur þessu við“r
sagði hann og muldraoi svo eins
og við sjálfan sig: „Það er þó
víst ekki í sambandi við opna
gluggann ?“
„Opna gluggann?“ Át Donald
eftir, „hvaða opna glugga?“
„Sama gluggann, sem þið syst-
kini'n komuð inn um“, sagði hann.
Dyravörðurinn segist geta unnið
eið að því, að hann hafi læst hon-
um í gærkveldi, en í morgun stóð
hann opinn. En það skrítna er,
að við höfum ekki getað orðið
þess varir, að nokkur hlutur hafi
horfið — fyr en nú að eg heyri
um hnappana yðar. flruð þér viss
um, að þér hafið leitað nógu vel?“
Donald hugsaði sig vel um áður
en hann svaraði.
„Eg skal náttúrlega ekkert á-
byrgjast um það“, sagði hann-
„Hnapparnir voru verðlausir
hvort sem var. En eg hefði gaman
af að fá að skoða þennan glugga“-
Hann fór inn í reykskálann og
athugaði læsinguna fyrir gluggan-
um. Það var augljóst, að með lag1
var hægt að ná glugganum opnuni
utan frá. Tók hann nú þegar á-
kvörðun sína. ,t
„Heyrið þér, herra Knowles r