Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 20
114 Samvinna og sjálfstæði. [Stefnir mundi hafa megnað að sigrast á þeim örðugleikum. Reynslan sýndi líka, að þar sem þeim dyggðum var eigi til að dreifa hjá forystu- mönnum, var ósigurinn venju- lega vís. Þau höfuð atriði, sem aðal á- herzla var lögð á hjá kaupfélög- unum á öllum þeirra fyrstu árum og jafnan síðan hefir staðið í lög- um þeirra sem tilgangur félag- anna eru einkum þrjú: • 1. Útvegun erlendrar vöru með sem beztum kostum og fæst- um milliliðum. 2. Skuldlaus viðskifti. 3. Vöndun og sala innlendrar vöru. Þessi stefnuskráratriði, og eins annað það sem ýms félögin hafa lögfest sem tilgang, miðar allt að því aðaltakmarki að efla efnalegt sjálfstæði þeirra manna sem félög- in mynda. En hverju hafa þau nú til leið- ar komið á því tímabili, sem liðið er? Að svara þeirri spurningu til hlýtar er svo margþætt umfangs- mikið og lítt rannsakað mál, að þess er enginn kostur hér enda eigi ætlunin, en nokkur alkunn atriði er þó hægt að nefna því til sönnun- ar, að þessi félagsskapur hafi á liðnum tímum haft mikla f járhags- lega þýðingu. 1. Að lækka verðlag erlendrar vöru með færri milliliðum og minni tilkostnaði, hafa félögin áreiðan- lega gert. I því efni reyndist mun- urinn mestur á fyrri hluta starfs- tímans, en nokkur hefir hann alltaf reynst, í það minnsta fram um stríðslok. 2. Að bæta verkun innlendrar vöru og þar af leiðandi koma henni í hærra verð. Á því sviði hafa fé- lögin án efa unnið sitt þarfasta verk og unnið gagn, sem aldrei verður með vissu sagt hve mik- ið er. 3. Að safna sjóðum til trygging- ar og reksturs. — Munu þeir sjóð- ir nú í öllum sambandsfélögum vera um 4 miljónir kr. samtals. Svo eigi sé fleira nefnt, sem unnt væri að sanna með þá stað- hæfing, að umræddur félagsskapur hafi á liðnum tímum verið til mik- illa nytsemda, þá sýnir það sem hér er talið, að þessi grein íslenzkr ar samvinnu hefir stutt talsvert að því, að efla fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna, ekki einasta þeirra sem verið hafa starfandi fé- lagar, heldur einnig hinna sem ut- an við hafa staðið. Af þeim eðli- legu orsökum, er umræddur félags- skapur vinsæll meðal almennings- Menn hafa gert sér bjartar vonir um, að hans starfsemi væri eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.