Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 43
Stefnir] Hætturnar í hafdjúpunum. 137 Tveir kafarar, Eiben og Smith, voru að grafa, sinn frá hvorri hlið. Smith var kominn djúpt. Spann hahn sig niður í sand- inn eins og moldvarpa, og var kominn h. u. b. 30 fet nið- ur. Þá hrundi holan saman og gróf hann lifandi. Ein- hverjum hefði orðið bylt við þessi tíðindi. Ofan á sandin- um hvíldi. 100 feta djúpur sjór, og sandurinn og leirinn lagðist því utan að honum svo fast, að hann gat hvorki hreyft legg né lið. Óvanur maður hefði sennilega farið að brjötast um og reyna að losna, og dáið í þeim stimp- ingum. En Smith lét sér hvergi bregða. Hann hafði síma og sendi nú boð upp. „Eg( er fastur. Hrundi of- an á mig. Grafið mig upp!“ Röddin var stillileg og skýr. >>u á, Smith!“ var svarað. Svo var hringt til Eibens. „Farðu yfir um og grafðu Þá byrjaði hann að grafa í ofboði. Eftir 40 mínútur var hann kominn til hans og báðir hjálpuðuöt nú að Smith upp!“ Eiben skreið upp úr gryfju sinni, og las sig eftir taugunum upp á þilfar-ið. Svo gekk hann yf- ir bátinn og stökk niður hinum uiegin og sökk upp undir hend- ur í leðjuna. Hann þreifaði fyrir sér og fann taugarnar frá Smith. Kafari að fara ofan í. Hann er i svo þungum búningi, að honum er lyft yfir borðstokkinn. því að komast upp úr göngunum. Þeir voru nú búnir að fá nóg af dvölinni að þessu sinni í ísköldu vatninu og voru dregnir upp. Aðr- ir tveir fóru niður og héldu áfrani greftrinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.