Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 78
172 Hnapparnir sem hurfu. [Stofnii' S KAANE 6080fiOSO{09BOt080«090809 Stofnsett 1884. Höfuðstóll 12,000,000,00 Sænskar krónur. eO5O®O9O8OB8OiOffiO9OBO808 Aðalumboðsmaður á Íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran). Reykjavik. eg mig heimakominn og skreið inn um gluggann“. Maðurinn í dyrunum, það var einmitt gistihúseigandinn, stakk skammbyssunni í vasann og setti á sig vingjarnlegan svip. „Fyrirgefið herra“, sagði hann, „mér datt ekki í hug, að þér kæmuð eftir háttatíma, annars hefði ég beðið eftir yður“. „Bifreiðin mín bilaði“, sagði Donald. „Var það svo?“ Gestgjafinn leit nú hornauga til stúlkunnar og mælti: „Þér gátuð ekki um, að neinn væri með yður“ Donald varð hvumsa við. Var gestgjafinn svona nærsýnn, eða var hann svo ómannglöggur, að hann þekti ekki gesti sína? Hann var í þann veginn að lúka upp munni sínum og leiðrétta þennan misskilning, en þá fann hann að stúlkan þreif hægt í handlegginn á honum. Hann leit snögglega við, og sá þá að stúlkan mændi til hans bænaraugum. Hér var eitt- hvað skrítið á seiði. Donald varð nú að ráða snögg- lega frarn úr þessu. Það var auð- séð, að stúlkan bjó ekki í gistihús- inu. Hún hlaut að hafa komið inn um gluggann. En hvern þremilinn var hún að gera? Augnaráð henn-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.