Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 61

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 61
■Stefnir] Últrafjólubláir geislar og jurtagróður. 155 í hinum lélegu húsakynnum sam- fara einangrun, hafi haft hin öm- urlegustu áhrif á andlegt líf tnanna hér á íslandi á liðnum öldum. Þaðj hefir svift margan manninn lífsgleði, gert hann tor- trygginn og öfundsjúkan; í stuttu tnáli verri mann. Ef vér yrðum svo lánsamir, að takast mætti að veita nægilegri raforku til ljóss og hita inn á hvert heimili á land- inu eða sem flest, mundi það að ^niklu leyti ráða bót á hinu margra alda þunga böli, sem myrkur, kuldi og einangrun hefir leitt yfir þessa þjóð, veiklað hana og spillt henni. Ef takast mætti að lýsa upp flest heimili með raf- orku, tengja sveitabæina saman með síma, svo myrkur og einangr- un hyrfi, tel eg að það mundi gera þjóð vora betri og bjartsýnni; það mundi eyða sundrung og síngirni og útrýma hinni rótgrónu tor- tryggni og öfund sem oft eru vopn í h^ndum lélegra manna. Hvaðan kemur tízkan? Allir þekkja tízkuna í klæða- burði og hve ört hún breytist, en enginn veit hvaðan hún kemur. — Hver ræður því, hvernig fólkið Wæðir sig? Menn hafa reynt að komast fyr- lr rætur þessa máls, en það geng- Ur ekki greiðlega. Þó hafa menn komizt að því, að ný tízka kemur Há ákveðnum borgum, einkum parís, Vín og Lundúnaborg. En hvernig hún eiginlega hefst verð- Ur eigi sagt með vissu, enda getur ýmislegt valdið. Stundum er það eitt atvik, sem ræður. Sarah Bernhard kom einu ■sinni fram í drifhvítum fötum, og hvítt varð tízka í svip. Ýmsar hefð- arkonur og meyjar, sem eru fram- arlega í samkvæmislífi stórborg- anna, koma oft af stað breyting- um í tízku með einhverju, sem þeim dettur í hug í svipinn. En oftast munu það vera frægustu klæðskerarnir, sem „finna upp“ ný snið. Stundum valda breyttar að- stæður breyting í klæðaburði. — Bifreiðarnar gerðu stóru kvenn- hattana útlæga og tilfinning nú- tímafólks fyrir því sem er hentugt og þægilegt, hefir haft gagnger áhrif á búninginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.